Vikan


Vikan - 29.03.1999, Blaðsíða 52

Vikan - 29.03.1999, Blaðsíða 52
Texti: Steingerður Steinarsdóttir Frá því að írafárið yfir ástarsambandi þeirra Monicu Lewinsky og Bill Clinton hófst í Bandaríkjunum hefur athygli manna beinst mun meira að honum en henni. Menn hafa velt vöngum yfir því fram og til baka hvort þessi valdamesti maður heims hafi logið til að firra sig vand- ræðum eður ei og hneykslast á óvarkárni hans og heimsku að hafa tekið slíka áhættu vegna ósköp venju- legrar stelpu. Hún varð skotspónn rætinnar kímnigáfu gárunganna og gagn- rýnd mis- kunnar- laust. Forvitnileg- ust þótti hún fyrir þær sakir að hún sagði hreinskilnis- lega (of hreinskiln- islega, að mati sumra) frá því sem henni og forsetan- um fór á milli í „the oval office“. Menn voru spenntari fyrir því að fregna og reyna að rýna í viðbrögð Hilary Clinton en að komast að hver væri stúlkan bak við brandarana urn Monicu Lewin- sky og endum og flestir fjölmiðlar bjuggust við. Salan glæddist þó fljótlega og nú selst bók- in eins og heitar lummur. Hugsanlega hafa viðtöl Bar- böru Walters og John Snow við Monicu haft sitt að segja. En hver er hún þá þessi stúlka sem gat fengið valdamesta vind- ilinn. Andrew Morton, sá sem skrifaði bókina um Díönu prinsessu, er nú búin að skrifa bók sem heitir Saga Monicu. Sú kom út í Bandaríkjunum fyrir nokkrum vikunr og fór salan hægar af stað en von- ast hafði verið til af útgef- mann heims til að kasta allri var- kárni fyrir róða en vakti lengst af litla samúð hjá Gróu í næsta húsi sem þó er vön að hafa gaman af að spjalla urn líf fólks og örlög? Andrew Morton lýsir henni sem skarpgreindri, örlyndri og blíðri stúlku. Hann segir hana þjakaða af vanmetakennd og óöryggi frá barnæsku og kennir um uppeldisaðstæðum í sjálfum Beverly Hills, snobbhæðum Hollywood, þar sem íbúar geta fyrirgefið allt nema út- litslýti. Stöðug barátta við kílóin Monica var þybbinn krakki og hafði lítið garnan af íþróttum og hreyfingu. Þetta varð til þess að hún var aldrei tekin í hópinn hjá börnurn þotuliðsins í Hollywood. Morton segir sögu af Tori Spelling, dótt- ur þátta- og kvikmynda- framleiðandans, sem margir Islendingar þekkja úr sjón- varpsþáttunum Beverly Hills 90210. Tori bauð öll- urn börnunum í sínunr bekk í veglega afnrælisveislu nema ekki Monicu. Monica sem var alin upp við að aldrei mætti skilja neinn út- undan var þess fullviss að rnistök hefðu átt sér stað og hringdi í einkaritara Spell- ings og sagðist ekki hafa fengið boðskort. Sú vatt bráðan bug að því að senda henni eitt og hefði þá allt átt að falla í Ijúfa löð. Tvær „velmeinandi" bekkjarsyst- ur Monicu gátu hins vegar ekki látið vera að segja henni að upphaflega hefði hreint ekki staðið til að bjóða henni. Monica ákvað því að fara hvergi. Þetta segir Morton að lýsi Monicu ekki síður en Tori, staðfestu hennar, ákveðni og sjálfstæði þegar hún telji eitthvað rangt sé umtalað. Vinir hennar allir sem einn telja hana trygglynda og mikinn vin vina sinna. Þetta segir Morton að hafi sann- ast þegar hún í lengstu lög N Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.