Vikan


Vikan - 29.03.1999, Side 26

Vikan - 29.03.1999, Side 26
U t i v e Æfíng 1. Kreppið hnefann á göngunni, láfið handleggina mynda u.þ.b. 90° horn og sveiílið þeim duglega fram og aftur. Krepptur hncfinn eykur átak upphandlcggsvöðva og svciflan þjálfar bolinn, liðkar mittið og minnkar uniniál þess. Sc þetta alltaf gert á göngu munar mikið um það því eins og Arný bendir á gerir margt sinátt eitt stórt. vorí'ó Með vorinu fer flesta íslendinga að langa út eftir mikla innveru allan vetur- inn. Arný Helgadóttir, hjúkrunarfræðingur og íþróttaþjálfari, er hins vegar ein af þeim sem er úti allt árið. Hún þjálfar kraft- gönguhópa sem hita upp í Perlunni og ganga síðan um Öskjuhlíðina. Árný segir líkamsþjálfun vera undir- stöðu þess að halda góðri heilsu. Hún bendir á að þeir sem stundi líkamsþjálf- un njóti þeirra lífsgæða, sem felast í liðugum líkama og auknu þoli, mun lengur en hinir. Þar sem hún er hjúkrunarfræðingur þekkir hún vel áhrif hreyfingar á hjarta, blóðrás, blóðþrýst- ing, hormóna og fitu- brennslu. Hún segir útiveru mikilvægan þátt í líkams- þjálfun, hreint loft, ómeng- uð náttúra og fegurð lands- ins séu ómetanleg. Góð áhrif íslenskrar náttúru á andlega líðan verði seint of- metin og Árný er ekki í vafa um að þeir sem njóti útiveru á Islandi finni síður til streitu og álags en aðrir. Hún vill þó minna þá, sem eru að byrja, á að fara hægt af stað. Framhaldið ræðst af því hvernig lagt er upp. Ef menn fara of ört af stað sprengja þeir sig gjarn- an og hætta fljótt. Hún bauðst til að sýna okkur nokkur góð dæmi sem nýt- ast vel til að komast í form fyrir vorið. 26 Vikan Texti: Steingerður Steinarsdóttir Myndir: Gunnar Gunnarsson

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.