Vikan


Vikan - 29.03.1999, Blaðsíða 26

Vikan - 29.03.1999, Blaðsíða 26
U t i v e Æfíng 1. Kreppið hnefann á göngunni, láfið handleggina mynda u.þ.b. 90° horn og sveiílið þeim duglega fram og aftur. Krepptur hncfinn eykur átak upphandlcggsvöðva og svciflan þjálfar bolinn, liðkar mittið og minnkar uniniál þess. Sc þetta alltaf gert á göngu munar mikið um það því eins og Arný bendir á gerir margt sinátt eitt stórt. vorí'ó Með vorinu fer flesta íslendinga að langa út eftir mikla innveru allan vetur- inn. Arný Helgadóttir, hjúkrunarfræðingur og íþróttaþjálfari, er hins vegar ein af þeim sem er úti allt árið. Hún þjálfar kraft- gönguhópa sem hita upp í Perlunni og ganga síðan um Öskjuhlíðina. Árný segir líkamsþjálfun vera undir- stöðu þess að halda góðri heilsu. Hún bendir á að þeir sem stundi líkamsþjálf- un njóti þeirra lífsgæða, sem felast í liðugum líkama og auknu þoli, mun lengur en hinir. Þar sem hún er hjúkrunarfræðingur þekkir hún vel áhrif hreyfingar á hjarta, blóðrás, blóðþrýst- ing, hormóna og fitu- brennslu. Hún segir útiveru mikilvægan þátt í líkams- þjálfun, hreint loft, ómeng- uð náttúra og fegurð lands- ins séu ómetanleg. Góð áhrif íslenskrar náttúru á andlega líðan verði seint of- metin og Árný er ekki í vafa um að þeir sem njóti útiveru á Islandi finni síður til streitu og álags en aðrir. Hún vill þó minna þá, sem eru að byrja, á að fara hægt af stað. Framhaldið ræðst af því hvernig lagt er upp. Ef menn fara of ört af stað sprengja þeir sig gjarn- an og hætta fljótt. Hún bauðst til að sýna okkur nokkur góð dæmi sem nýt- ast vel til að komast í form fyrir vorið. 26 Vikan Texti: Steingerður Steinarsdóttir Myndir: Gunnar Gunnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.