Vikan


Vikan - 29.03.1999, Blaðsíða 41

Vikan - 29.03.1999, Blaðsíða 41
Texti: Halla Bára Gestsdóttir Myndir: Gunnar Sverrisson _____________________ 1 Æ'tí _ Guðrún Jóhannesdóttir prjónar ýmislegt fleira en sokka og vettlinga Þeir sem eru duglegir að prjóna, langar að breyta að- eins til og snúa sér að öðru en peysum, hosum og vettlingum, ættu að líta á nýjasta verk Guðrúnar. Hún tók sig til og prjónaði hús- ganginn um buxurnar, vest- ið, brókina og skóna og setti upp í fallega 11 mr Guðrún með barnabarnið Guðmund Örn. í stað þess að gefa bókina í leikskóla, og láta börnin læra húsgang- inn, þá lenti hún upp í hillu því hún þótti of fín fjrir litla fíngur. I dag eru það barna- börnin sem fá ! að skoða bók- ina hjá ömmu. 'pphaflega ætlaði ég mér að gefa verkið til leikskóla svo að krakkarnir gætu flett bók- inni og lært þennan hús- gang, en hún þótti of fín fyr- ir margar litlar hendur, þannig að hún er komin upp í bókahillu hjá mér,“ segir Guðrún sem í dag sýn- ir barnabörnunum afrakstur verks síns. Guðrún fékk hugmyndina að prjónuðum húsgangi fyr- ir mörgum árum þegar hún var að læra að vefa. Þá lang- aði hana til að vefa vísu í teppi, en það var hægara sagt en gert, og erfitt að finna til húsgang sem rúm- ast gæti sem mynstur í teppi. Hún prófaði því að prjóna teppi og festa utan á það prjónuð föt skv. vísunni og hugmyndin gekk upp þó Guðrún væri ekki alveg nógu ánægð með verkið. Það blundaði því alltaf í henni að koma vísunni frá sér og í vetur lét hún verða að því. „Ég ákvað að prjóna fötin sem nefnd eru í vísunni, setja þau upp á harðspjöld og láta bindaþau inn af bókbindara. Ég hafði enga fyrirmynd þegar ég byrjaði á verkinu, þetta var eitt- hvað sem ég spann upp úr mér og ég prjónaði úr því garni sem ég átti til. Svona eftir á að hyggja þá er ég bara ánægð með hvernig til tókst,“ segir Guðrún sem áreiðanlega reynir að finna sér annan húsgang að prjóna en vísuna: Buxur, vesti, brók og skór, bœtta sokka nýta, húfutetur, húlsklút þó, háleistana hvíta. Húsgangurinn kem- ur vel út í bók og hver veit nema ann- ar prjónaður hús- gangur eigi eftir að líta dagsins ljós inn- . an tíðar. Hér eru sýnishorn úr bókinni hennar Guðrúnar. Vikan 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.