Vikan


Vikan - 29.03.1999, Blaðsíða 61

Vikan - 29.03.1999, Blaðsíða 61
Rós Vikunnar að þessu sinni hlýtur Hrefna Hannesdóttir, Hofslundi 8, Garðabæ. Sylvía systir hennar frá Djúpavogi tiinefndi Helgu til Rósar Vikunnar fyrir frábæra gestrisni og elsku- legheit við fjölskylduna: „Helga á stóra fjölskyldu og er alltaf tilbúin að skjóta skjólshúsi yfir vini og ætt- ingja utan af landi þegar þeir þurfa að korna suður. Hún stjanar við okkur og ekur okkur meira að segja út og suður um bæinn. Maðurinn hennar og börnin hennar tvö eiga líka miklar þakkir skildar fyrir þol- inmæðina og gestrisnina. Vikan óskar Helgu til ham- ingju með tilnefninguna og hún fær sendan veglegan rósavönd frá íslenskum Blómaframleiðendum. Þekkir þú einhvern sein á skil ið að fá rós Vikunnar? Ef svo er, hafðu þá saniband við „Rós Vikunnar, Seljavegi 2, 101 Reykjavík“ og segðu okk- ur hvers vegna. Einhver hepp- inn verður fyrir valinu og fær sendan glæsilegan rósavönd frá Blónianiiðstöðinni. Breski stórleikarinn Sir lan McKellen telur bandarísk ungmenni ekki eins hommafælin og stórjaxlarnir sem halda um stjórnartaumana í Hollywood. „Unga fólkið kaupir enn plötur með George Michael og Elton John,“ segir McKellen, sem fer ekki í felur með samkynhneigð sína. McKellen segir að þrátt fyrir að margir leikstjórar, umboðsmenn og handritshöfundar hafi komið út úr skápnum á undanförnum áratug þá eigi samkynhneigðir Íleikarar enn erfitt uppdráttar í kvik- /!M^Pg§ myndaborginni. „Þetta ætti ekki að vera svona og það eru einstaka undan- | tekningar," segir leikarinn og f .4|ipl|| bendir á að stjarna Anne Heche liafi fyrst farið að risa eftir að | hún kom út úr skápnum. I „Kannski það sé framtíðin. Ég jjj er alltaf bjartsýnn." H ^t* " Fegurðardísin Jenny McCarthy, sem vakti fyrst athygli sem opnu- stúlka i Playboy, er að búa sig undir hnapphelduna með leikstjór- anum John Aslier. Einn galli er þó á gjöf Njarðar. Asher er enn gift- ur annarri eiginkonu sinni, Vanessu Grant. „Passaðu þig Jenny. Nýi unnustinn verður þér ótrúr. Hann hryggbraut mig og hann mun bregðast þér líka,“ segir Vanessa sem hafði ekki hugmynd um að eiginmaðurinn heföi fallið fyrir Playboy-gellunni fyrr en hann hringdi heim einn góðan veðurdag og tilkynnti að hann væri fluttur inn til Jenny. „Hún veit ekki hvernig liann er. Hann er mjög ráðríkur og afar afbrýðissamur. í byrjun er hann blíður og góður en síðan kemur lians rétta eðli í Ijós. Hann er svikull andskoti. Spyrjið bara fyrstu eiginkonu hans. Rétt eins og Jenny, þá vissi ég ekki að hann var giftur þegar liann bað mín. Þegar ég hitti loks eiginkonuna þá reyndi hún aö aðvara mig en ég hlustaði ekki. Það voru mín stærstu mistök.“ Jenny og John kynntust i fyrra þegar hún lék Itóru i myndinni Diamonds, sem liann leikstýrði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.