Vikan


Vikan - 29.03.1999, Blaðsíða 60

Vikan - 29.03.1999, Blaðsíða 60
TEXTI: SÆVAR HREIÐARSSON SYNGUR I STURTU Dekurdúllan Whitney Houston lætur til sín taka hvar sem hún kemur. Fyrir skömmu var hún á hóteli í Beverly Hills og heyrst hefur aö hún hafi verið í annarlegu ástandi allan tím- ann. Þegar hún kom var henni mjög umhug- að um að taskan með „lyfjunum" hennar yrði ekki fyrir hnjaski. Hún sagði að þar væru flöskur og þess háttar sem mættu ekki brotna. Á meðan á dvölinni stóð bannaði söngdívan öllu starfsfólki hótelsins að koma inn í svítuna sína. Hún var umkringd vinkon- um sínum sem hleyptu engum nálægt henni auk þess sem hún var með lífverði til að gæta öryggis síns. Það eina sem starfsfólkið komst að um stjörnuna, á meðan á dvöl hennar stóð, var að hún syngur í sturtu og hún hefur alltaf rétt fyrir sér. Christian Slater er nú farinn að búa sig undir að verða faðir í fyrsta sinn en hann á nú " barn í vændum með sambýliskonu sinni, Ryan Haddon. Þau eiga von á erfingjanum í apríl og hafa mikinn hug á að setjast að í New York og ala upp barnið á Manhattan. „Christian hlakkartil að verða pabbi,“ segir Stan Rosenfield, talsmaður leikarans, en hann segir að Slater og Haddon liafi engin áform um að gifta sig. Slater er orðinn 29 ára og er búinn að ná sér á réttan kjöl í líf- inu eftir að hafa lent i eiturlyfjarugli sem endaði með 59 daga fangelsisvist á síðasta ári. Kunnugir segja að hann hafi kynnst Haddon á meðferðarheimilinu Promises í Malibu á síðasta ári en talsmaðurinn segir að þau hafi kynnst þegar þau voru þæði í göngutúr JÉflRfc um Malibu. Á árum árum var Slater iðulega orðaður við fínar og frægar p leikkonur eða fyrirsætur. Þeirra á ff , f meðal voru Winona Ryder, Sam- antha Mathis og Christy Tur- lington. Síðan átti f 'V-'-' hann í nokkurra / ástarsam- bandi við unga og , ■k leikkonu, fek Ninu Hu- ang. sem ■ fór fram a fram- þau hættu H saman árið 1995. Haddon var H eitt sinn kærasta David Charvet sem lék i Baywatch og W síðar í Melrose Place. Afmælisbörn vikunnar 29. mars: Lucy Lawless (1968), Elle Macþherson (1964), Christopher Lambert (1957) 30. mars: Donna D'Errico (1968), Céline Dion (1968), lan Ziering (1964), Paul Reiser (1957), Robbie Coltrane (1950), Eric Clapton (1945), Warren _____ Beatty (1937) 31. mars: Giovanni Ribisi (1976), jR?? Ewan McGregor (1971), Rhea Perlman (1948), Al SL Gore (1948), Christopher Walken (1943) 1. apríl: í Annette OToole (1952), Ali MacGraw (1938), P> Tj Debbie Reynolds (1932) 2. apr- —. t Jj íl: Marvin Gaye (1939) 3. apríl: m jkj Mili Avital (1972), Jennie Garth f H (1972), Eddie Murphy (1961), David Hyde Pierce (1959), Alec Baldwin (1958) 4. apríl: Robert Downey Jr. (1965), Christine Lahti (1950), Maya Angelou (1928) 5. apríl: Sir Nigel Hawt- FU ™ horne (1929) 6. apríl: Paul Rudd (1969), Marilu Henner (1952), Barry Levinson (1942) 7. apríl: Russell Crowe (1964), Jackie Chan (1954), Francis Ford Coppola (1939), James Garner (1928) 8. april: Patricia Arquette (1968), Robin Wright-Penn (1966), Julian Lennon (1963) 9. apríl: Paulina Porizkova (1965), Dennis Quaid (1954), Jean-Paul Belmondo (1933), Hugh Hefner (1926) 10. apríl: Steven Seagal (1952), Max von Sydow (1929) 11. apríl: Vincent Gallo (1961). VILL EKKI BORGA Kraftakarlinn Jean Claude Van Damme er ekki sáttur við fjórðu og nýjustu fyrrum eiginkonu sína, Darcy La Pier. Aðeins örfáum dögum eftir að hann var dæmdur til að borga henni rúmlega 80 milljónir króna á ári í framfærslu giftist hún aftur og nýi eiginmaðurinn er ekki á flæðiskeri stadd- ur með peninga. Hann heitir Marc Hughes og er stofnandi Herbal Life megrunarveldisins. Þau létu pússa sig saman á Valentínusardag við mikla viðhöfn. Bara blómaskreytingin kostaði 40 milljónir króna og meira en 500 veislugestir drukku fínasta kampavín eftir veitingarnar sem voru ekkert slor. La Pier hafði barist hatrammri baráttu fyrir framfærsluaurunum en nú hótar Van Damme að fara aftur með málið fyrir dómstóla til að komast hjá því að borga henni. Hann er líka óánægður með hversu lítið hann fær að sjá son sinn, Nicholas, sem býr með mömmu sinni í glæsivillu nýja eiginmannsins. SVITINN AF SONGKONU Söng- og leikkonan Madonna hefur haldið sér í góðu formi og ekki að sjá að hún sé komin á fimmtugsaldurinn. Nú gefst að- dáendum hennar kostur á að kaupa af henni svitann! Lík- amsræktarsamstæða sem Madonna hefur haft í íbúð sinni á Manhattan síðasta áratuginn er nú til sölu. Hún gaf skóla í úthverfi New York græjurnar fyrir skömmu en þar voru ekki not fyrir tækin og þau rötuðu inn í verslunina Gotta Have It! á Manhattan. Alls eru þetta 13 mismunandi líkamsræktartæki og -tól. Hægt er að kauþa græjurnar fyrir 2,7 milljónir Það er ekki líklegt að Julia Roberts og Nick Nolte vinni saman í framtíðinni. Nolte var að skrifa ævisögu sína sem fékk titilinn Staðinn að verki eða Caught in the Act. Þar . segir hann frá ósætti sínu við Roberts þegar þau léku í I ' myndinni I Love Trouble árið ^ 1994. „Ég reyndi að tala við ■ Juliu en hún vildi ekki einu sinni hitta mig,“ segir Nolte. Hann kveðst engan veginn aaaaM__J geta áttað sig á hvað hann gerði sem fór svona fyrir brjóstið á mót- leikkonunni. „Ég fór meira að segja í hjól- hýsið hennar og baðst afsökunar, hvað svo sem ég hafði gert af mér. Ég sagðist taka á mig alla ábyrgð en hún byrjaði að berja mig og rak mig út.“ Talsmaður leikkon- unnar vill ekkert tjá sig um atvikið en segir aö sagan hljómi ótrúlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.