Vikan


Vikan - 29.03.1999, Blaðsíða 31

Vikan - 29.03.1999, Blaðsíða 31
 Rita i Ullarselinu a Hvanneyri með hundaullina í körfu fyrir framan sig. Hanskarnir eru prjónaðir úr hundauii eins og þeirri sem hún hcldur á. Við hlið hcnnar er gína í pevsu úr uli sem Rita litaði ineð lauk (gulu iitirn- ir) og krækilyngi (hrúnu litirnir). árum. Við vinnum að þessu saman og notum veturinn til að koma okkur upp svolitlum birgðum fyrir sumarið. Við seljum vör- urnar okkar í Ullarselinu á Hvanneyri en þar er mest umferð á sumrin.“ Það kennir ýmissa grasa þegar litið er á handverk þeirra hjónanna. Þau búa til tölur úr kinda- og hrein- dýrshornum og gera bæði nálhús, tóbakshorn og óróa úr hreindýrahornum. Þau renna líka halasnældur, prjónastokka og steytla eða möttla úr íslensku birki. Þá má ekki gleyma bréfahníf- unum sem gerðir eru úr þeim hluta hrútshorns sem ekki er hægt að nota í töl- urnar. Mest er þó unnið úr lambsull, en Rita hand- spinnur ull og litar hana sjálf með íslenskum jurtum eins og áður sagði. Rita spinnur líka kan- ínuull og prjónar úr henni. Úr lambsullinni býr Rita til flókaleppa í skó, gleraugna- hús, inniskó með leðursóla auk alls þess sem hún prjónar. „Það er svo gaman að hornunum því þegar þú byrjar að saga þá veistu aldrei hvaða litur kemur í ljós. Hreindýrshornin geta verið mjög mislit þegar við fáum þau. Við fáum aðeins horn sem dýr hafa fellt úti í náttúrunni og þau litast af jarðveginum sem þau liggja í. Horn sem hafa legið í þurrum mosa eru græn, en hin sem liggja í rökum mosa fá rauðan lit og verða mjúk viðkomu. Það eru engar tvær tölur úr horni eins.“ Wcan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.