Vikan


Vikan - 29.03.1999, Blaðsíða 33

Vikan - 29.03.1999, Blaðsíða 33
 Rúgkjarna- og valhnetubollur 150 g muldir rúgkjarnar 2 dl kalt vatn 100 g smjör eða smjörlíki 50 gsykur 1 egg 1/2 tsk. salt 75 g fínt saxaðar valhnetur 2 dl soðið vatn 1 dl fingurvolgt vatn Gulrótabollur 50 g pressuger 1/2 l fingurvolgt vatn 1/2 tsk. sjávarsalt 2 msk. ólífuolía 4 stk. gróft rifnar gulrœtur 2 msk. hunang 150 g sólblómakjarnar u.þ.b. 400 gr. hveiti u.þ.b. 500 g heilhveiti Aðferð: Hellið fingurvolga vatn- inu í skál og leysið gerið upp í því. Blandið svo sjáv- arsaltinu, olíunni, gulrótun- um, hunanginu, sólblóma- kjörnunum og heilhveitinu saman við og hnoðið. Hnoðið svo eins miklu af hveitinu saman við og með þarf, þannig að deigið loði ekki lengur við skálina. Láta deigið lyfta sér í 30 mínútur í skálinni, undir viskastykki á hlýjum stað og hnoðið það niður aftur. Búið til bollur og setjið á plötu með bökunarpappír. Appelsínu- og gulrótamarmelaði 500 g gulrætur 500 g appelsínur rifinn börkur af 1/2 appelsínu 75 g púðursykur 75 g sykur safi úr 1 sítrónu 1 dl vatn Aðferð: Afhýðið gul- ræturnar og rífið þær gróft. Af- hýðið appelsín- urnar og skerið í litla bita. Allt hráefnið er sett í pott og látið sjóða undir loki við vægan hita í u.þ.b. 1 klst. eða þar til mar- melaðið er orðið nógu þykkt. Látið lyfta sér í u.þ.b. 30 mínútur. Bakið í miðjum, 190°C heitum ofni í u.þ.b.15 mínútur. Öðruvísi kotasæla 1 stk. avókadó 100 g kotasœla 1 msk. sýrður rjómi, 18 % 1 stilkur sellerí 1 msk. fínt klipptur, ferskur graslaukur safi úr u.þ.b. 1/2 sítrónu jurtasalt og pipar úr kvörn eftir smekk Aðferð: Afhýðið avókadóið, sker- ið í tvennt og fjarlægið steininn. Fínsaxið svo avókadókjötið og blandið því saman við kotasæluna, sýrða rjómann, fínsaxað selleríið og graslaukinn. Bragðbætið með sítrónusafanum og kryddið með salti og pipar eftir smekk. Eggjakaka með tómötum og beikoni (fyrir fjóra) 8-10 stk. egg 4 - 6 sneiðar beikon 4 msk. rjómi dálítið salt 2 stk. tómatar Aðferð: Þeytið saman egg, rjóma og smávegis af salti. Hitið pönnuna og raðið beikon- sneiðunum á hana. Hellið síðan eggjahrærunni yfir beikonið og látið steikjast á meðalhita þar til eggjakak- an er byrjuð að þorna. Þá er hún brotin saman eins og hálfmáni og látin steikjast aðeins lengur og færð yfir á fat. Þá eru lómatarnir skornir í sneiðar, þeir létt- steiktir báðurn megin og þeim síðan raðað ofan á eggjakökuna. Skinkurúllur með aspas og pipar- rjómaosti (8 rúllur) 8 sneiðar skinka 8 stk. Grænn, heill aspas úr dós 1 lítill piparrjómaostur Aðferð: Ostinum er smurt á skinkusneiðarnar. Aspasinn ofan á og öllu rúllað saman. 100 g pressuger u.þ.b. 600 g hveiti Aðferð: Rúgkjarnarnir og 2 dl af köldu vatni er sett í pott, soðið í 2 mínútur og sett í skál. Hrærið síðan smjörinu eða smjörlíkinu, sykrinum, egginu og saltinu saman við og kælið. Hellið 2 dl af soðnu vatni yfir valhneturn- ar og kælið. Bætið pressu- gerinu út í fingurvolga vatn- ið og látið það leysast upp. Blandið öllu saman og hnoðið eins miklu hveiti saman við og þarf, þannig að deigið hætti að loða við ílátið. Látið lyfta sér undir viskastykki á hlýjum stað í 30 mínútur. Gerið síðan 20 bollur úr deiginu og komið fyrir á bökunarplötu með smjörpappír og látið aftur lyfta sér í 15 - 20 mínútur. Hitið ofninn í 180°C og komið plötunni fyrir í miðj- um ofni. Bakið í 15 - 20 mínútur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.