Vikan


Vikan - 27.07.1999, Blaðsíða 6

Vikan - 27.07.1999, Blaðsíða 6
Ellý sinnir móðurhlut- verkinu af alúð og myndlistinni af eldmóði Ellý á von á fjórða barni sínu sein á að fæðast í byrjun október. Ellý, sem langflestir þekkja frá þvi að hún var hin umtalaða og áberandi söng- kona pönksveitarinnar Q 4 U, á nú von á fjórða barni sinu. Hún hefur hreiðrað um sig i yndislegri ibúð í austurbæ Reykjavíkur þar sem hún sinnir móðurhlut verkinu af alúð og myndlistinni af eldmóði. Vikan heimsótti Ellý á dögunum i þeim tilgangí að kynnast þessari mögnuðu konu sem hefur reynt ýmislegt á lífsleið sinni en iíklega aldrei blómstrað eins glæsilega og einmitt nú. Blaðamaður og ljós- myndari Vikunnar heilluðust samstund- is af íbúð Ellýar sem hefur sterkan ,,karakter“ rétt eins og eigandinn. Híbýli Ellýar endurspegla frjóan huga sterkrar konu. Ellý tók bros- andi á móti okkur, bauð upp á sterkt kaffi og vatt sér beint í myndatökurnar eins og þaulvön fyrirsæta, alls óhrædd við myndavélina. Hún hefur rafmagnaða nær- veru og er spennandi sam- bland af sexí konu, sem er meðvituð um kynþokka „Ég sá mig aldrei fyrir mér sem einstæða móður. Ég er búin að læra að fara varlega í að dæma aðra. Við vitum aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér.“ sinn, en er jafnframt dama fram í fingurgóma. Ellý virðist alltaf vera skrefi á undan samferða- fólki sínu. Hún var t.d. fyrsta alvöru pönksöngkon- an á Islandi og einnig var hún fyrsta nektardansmærin en það vita fáir þar sem hún dansaði undir nafninu Bonný. Hún hlær glettnis- lega þegar hún rifjar upp danstímabilið: ,,Eg var að vinna í Ríkinu þá og var beðin um að finna stelpu sem gæti dansað nektardans. Vinnan mín var illa launuð ur alltaf svo ég ákvað bara að slá til og dansa sjálf. Launin voru frábær; ég fékk sem svaraði mánaðarlaununum mínum fyrir að dansa í tíu mínútur. Þá voru engar aðrar stelpur í þessurn bransa en aftur á móti voru strákar svolítið í því að dansa í gæsapartíum, aðallega upp á grín. Þetta Vidtal: Hrund Hauksdóttir Myndir: Baldur Bragason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.