Vikan


Vikan - 27.07.1999, Blaðsíða 30

Vikan - 27.07.1999, Blaðsíða 30
Heimilislífið hjá Súsönnu Poulsen og fjölskyldu að Nolli er sannkallað hundalif: i í í ííigi iiin Ínnidaliópi.íiús- aiuia nic'fí att'n Imnda al’ ’ ;>|iiú on Suniiaí^í \ fckkstt*l>J<i inc‘A nuuiiMU . . riídiuu i niyuijrttölvii. . Kf'j7 / hundar í heimili l/ egar keyrt er heim að sögn og vandar sig við hana ið. Þeir sofa inni í svefnher- Súsanna er hundaræktandi M JNoIIí eru það hund- enda tekur slík ræktun mik- bergi hjá okkur Stefáni, _,________u.-._l. JL arnir níu sem maður inn tíma þar sem heilbrigði meira að segja sefur sá litli á Súsanna er hundaræktandi og hundaþjálfari og hún rek- ur einnig hundahótel við heimili sitt að Nolli í Grýtu- bakkahreppi í Eyjafirði. Ekki nóg með það heldur á Sús- anna sjálf níu hunda og hjá henni og fjölskyldu hennar er heimilishaldið því allt egar keyrt i fNolli eru það hund- arnir níu sem maður tekur fyrst eftir. Þeir láta fara vel um sig innan girð- ingarinnar við húsið en æs- ast svolítið upp þegar ókunnugt fólk kemur inn í garðinn til þeirra. Smá gestalæti að sögn Súsönnu sem ekki vara lengi og eftir að hafa forvitnast um stund sniðið að þörfum hundanna á heimilinu. Eiginmaður hennar, Stefán, og börnin, Heiðrún Tara, Absalon og Unnur Lilja, kippa sér ekki upp við það þó að hundarnir sofi í svefnherberginu hjá þeim, róti i dótinu þeirra og horfi með þeim á sjónvarpið. halda hundarnir áfram að sleikja sólina hvítir og fal- legir. Súsanna hefur rekið hundahótel í tíu ár ásamt því að rækta hunda og þjálfa þá en einnig er hún formað- ur Svæðafélags Hundarækt- arfélags íslands. Hún fer ró- lega í ræktunina að eigin sögn og vandar sig við hana enda tekur slík ræktun mik- inn tíma þar sem heilbrigði og skapgerð hundsins skiptir öllu máli. Ræktunin er því lífstíðar starf Súsönnu, unn- ið af hugsjóninni einni sam- an. Fyrir utan þetta þjálfar hún hundana sfna níu, Golden Retriver, upp til sýninga og keppni og hefur unnið til fjölda verðlauna með þá í gegnum árin ásamt West Highland Terrier tíkinni sinni. Hund- arnir eru líf og yndi fjölskyldunnar að Nolli og þeir eru eðlilegur hluti af fjölskyldulífinu. Þóra Millý, Am- anda, íris Mjöll, Glói, Logi, Máni, Sunna, Helma og María eru ein fjöl- skylda ásamt Súsönnu, Stefáni, Heiðrúnu, Absalon og Unni og einum heimilisketti. Erfitt að komast frá til að sjá Keikó í raun eru hund- arnir hennar Súsönnu ellefu tals- ins en hún hefur lát- ið tvo þeirra frá sér í fóstur. „Maður verð- ur að sýna skynsemi og láta tilfinningarnar ekki hlaupa með sig í gönur,“ segir hún í hundastóði úti í garði og augljóst er að hundarnir eru mjög háðir „móður“ sinni enda alltaf í kringum hana. „Við erum með þá alla inni á heimilinu og þeir tengjast því fjölskyldunni mjög mik- ið. Þeir sofa inni í svefnher- bergi hjá okkur Stefáni, meira að segja sefur sá litli á koddanum okkar, þeir horfa með okkur á sjónvarpið og eru með okkur nánast allan daginn. Glói hefur t.d. gam- an af dýralífsmyndum og kvikmyndin Babe er í sér- stöku uppáhaldi hjá hon- um.“ Súsanna getur ekki annað en hlegið að hundin- um og krakkarnir segja reynslusögur af þessum fjór- fættu vinum sínum sem greinilega hafa tekið sér margt fyrir hendur. Heimilislífið að Nolli snýst að mestu leyti um hundana og heimilið er mót- að eftir þeirra þörfum. Þessa dagana er verið að setja steinflísar á gólfið sem ekki á að vera hægt að skemma en önnur gólfefni hafa farið illa af trampinu. Það er full vinna að fylgja hundunum eftir og dagarnir eru aldrei eins hjá Súsönnu. Yfir vetr- artímann segir hún börnin ganga fyrir, hún komi þeim í skólann og meðan þau séu þar noti hún tímann til gönguferða og að snúast kringum hundana. „Krakk- arnir þekkja ekkert annað en þetta hundalíf. Þau verða skiljanlega stundum pirruð yfir ágangi þeirra en þeim þætti jafnframt tómlegt ef þeir færu. Þau eiga ekki eftir að kynnast annars konar heimilislífi fyrr en þau flytja að heiman. Fólk er undrandi að við skulum geta haft alla hundana inni á heimilinu en ég ætlast ekki til að neinn skilji það.“ En komast Súsanna og fjölskylda einhvern tímann að heiman? Hún hristir bara 30 Vikan Texti: Halla Bára Gestsdóttir Myndir: Gunnar Sverrisson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.