Vikan


Vikan - 27.07.1999, Blaðsíða 8

Vikan - 27.07.1999, Blaðsíða 8
8 Vikan og vil helst eiga stóran barnaskara. Eg veit að ég ber það ekki utan á mér en ég er mikil húsmóðir og tel mjög mikilvægt að hafa reglu í uppeldinu. Ég elda heitan mat á hverju kvöldi og legg fal- lega á borð því mér finnst skipta miklu máli að við borðum saman. Börnin mín eru mjög fjörug svo hér er oft heilmikið stuð en þau eru að sama skapi alveg yndisleg og ég elska þau meira en lífið sjálft. Þau fara alltaf að sofa klukkan átta þótt önnur börn séu enn úti að leika sér og ég stend fast á slíkum reglum. Það er al- vöruheimilishald á þessum bæ. Ég er mjög trúuð og signi börnin mín á hverju kvöldi og þakka guði fyrir að hafa gefið mér heilbrigð börn. Við megum ekki gleyma að þakka fyrir allt það góða sem við fáum í líf- inu.“ Á hvað trúir þú? Ellý verður hugsi á svip og gefur sér góðan tíma til að Heimili Ellýjar er rómantískt og fullt af fallegum munum sem hún hefur safnaó að sér í gegnum tíðina. Hér hefur hún stillt upp gömlum stiga og notar hann sem hillur undir ýmsa skemmtilega smáhluti. svara svo stórri og persónu- legri spurningu: „Ég trúi á svo margt. Ég trúi því að við lifum endalaust og að sálin deyi aldrei. Við erum hér í þessum heimi til að læra. Ég velti því stundum fyrir mér hvers vegna sumt fólk kemst upp með að standa aldrei skil á gjörðum sínum á meðan aðrir eins og ég fá það yfirleitt tífalt í hausinn ef þeir klúðra ein- hverju! Ég held þó að það komi alltaf að skuldadögum hjá öllum vegna þess að því lengur sem þú veður í þín- um eigin skít, því dýpra sekkurðu. Auk þess að vera trúuð þá heillast ég af mismunandi spádómafræðum. Það er auðvitað mismikil lífsspeki hollt og gott að stúdera slíka lífsspeki og skoða sjálfan sig en það er hættulega hárfín lína á milli þess að velta sér „Þótt ég sé margra barna móðir og hafi mýkst og þroskast með aldrinum þá blundar alltaf rokkar- inn i mér og verður ávallt hluti af minni persónu.11 upp úr hlutunum og þess að hreinsa hressilega til í sál- inni.“ Hvað ertu að gera í dag? „Ég hef verið að mála frá því að ég var barn og fór fljótlega að læra málun en flosnaði upp úr öllum skól- um því það var svo mikil ólga í mér. Ég hélt fyrstu sýninguna mína 18 ára göm- ul og svo var ég roslega dug- leg að selja myndirnar mínar og handmálaða boli í Austur- stræti á góð- viðrisdögum. Sjálfsbjargar- viðleitnin lét Ellý er búin að vera að inála frá því hún var barn og í dag er hún komin langt á veg í námi við Myndlista- og hand- íðaskólann. Myndir hennar hafa yfir sér dularfullan blæ og hún málar mjög oft engla og annað sem tengist helgi- dómi. innan þeirra en samt ber þetta allt að sama brunni; fólk er í leit að auknum þroska og innri ró. Það er öðruvísi fatnaði og hafa gaman af því, þá fá þær þennan neikvæða stimpil á sig. Þótt ég sé margra barna móðir og hafi mýkst og þroskast með aldrinum þá blundar alltaf rokkarinn í mér og verður ávallt hluti af minni persónu. Ég er mjög sátt við hver ég er þótt ég vildi stundum gjarnan vera venjuleg og róleg kona. Ég veit fátt skemmtilegra en að horfa á barnamyndir með krökkunum mínum, mála og njóta íslenskrar náttúru. Ég er að fara með börnin í vikufrí út á land í sumarbúð- ir hjá Ævintýralandi og við hlökkum öll æðislega mikið til. Ég óskaði mér þess aldrei að verða einstæð móðir en sú er nú staðan og ég er harðákveðin í að vinna sem best úr því. Ég er löngu búin að fá nóg „Börnin min eru mjög fjörug svo hér er oft mikið stuð en þau eru að sama skapi alveg yndisleg og ég elska þau meira en lifið sjálft.“ snemma a ser kræla. Ég náði að klára Tollskólann, hugsaðu þér! I dag er ég í Myndlista- og handíðaskólanum sem ég útskrifast bráðum frá en ég tók hlé frá námi í eitt ár vegna nýja barnsins. Ég hef verið bæði í skúlptúr og málun og stefni að Mastersnámi er- lendis. Líkamsrækt er eitt aðalá- hugamálið mitt og ég hef æft í 12 ár. Mér finnst gaman að klæða mig öðruvísi og ögra fólki en sumir túlka það sem svo að ég sé lauslát en það er mjög fjarri lagi. Það vill alltaf vera svo að ef konur eru ófeimnar við að klæðast „Mér finnst gaman að klæða mig öðruvisi. Sumir túlka það sem svo að ég hljóti þá að vera lauslát, en það er mjög fjarri lagi. Það vill alltaf vera svo að ef konur eru ófeimnar við að klæðast öðruvísi fatnaði og hafa gaman af þvi, þá fá þær þennan neikvæða stimpil á sig.“ af einhverjum mega-töffur- um, því tímabili í lífi mínu er lokið. Ég er þó alveg tilbúin til að eignast góðan mann en hann þarf að vera með sjálfan sig á hreinu og ekki hræddur við mig! Mér finnst bjart fram undan hjá mér og horfi björtum augum til framtíðarinnar. Ég er ákveð- in í að verða heimsfrægur myndlistarmaður og það er líka búið að spá því..." segir Ellý með dularfullu brosi og grænu augun skjóta gneist- um. „Ég er búin að fá minn skerf af erfiðri lífsreynslu og tel að hún hafi styrkt mig og þroskað sem persónu. Öll reynsla er til að læra af og öll sár gróa um síðir. Guð hjálpar sínum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.