Vikan - 27.07.1999, Blaðsíða 22
Texti: Hrund Hauksdóttir
Smekklegir
gera
óðir litir
og gooir in
krartaverk
Um þessar niundir cru pastellitir
og millisterkir litir vinsælir við
inálun jafnt utanhúss sem innan
og inunii á næstunni setja svip
sinn á umhverfið í ríkari mæli en
áður.
Litaval manna á húsum og öðr-
um mannvirkjum er mjög
breytilegt eftir þjóðlöndum.
Víða erlendis draga borgir og
bæir sérkenni sín af því hvaða
litir eru á byggingum. Sums
staðar má sjá hús og húsaþök í
sama lit svo langt sem augað
eygir. Þau mynda litabreiður í
landslaginu. Hér á landi er
þessu þó ólikt farið og hefur
það lengi vel vakið athygli er-
lendra gesta hversu skrautleg
ásýndum Reykjavík er. Einkum
eru það húsaþökin sem skera
sig úr þar sem þau eru máluð í
fjölbreyttum litum. Reykjavík
er oft eins og litrík
mósaíkmynd yfir að líta frá
ákveðnu sjónarhorni.
Djarfir og fjölbreyttir litir hafa
glaðleg og jákvæð áhrif á um-
hverfið. Sumar þjóðir bregða á
leik og mála útihurðir í öllum
regnbogans litum til að lífga
upp á múrsteinsgráan hvers-
dagsleikann og setur það afar
skemmtilegan svip á húsin og
nágrenni þeirra. Við ísiending-
ar mættum gjarnan taka okkur
þetta til fyrirmyndar.
22 Vikan
Samsetning lita hrífur rétt eins og falleg hljómlist
Litaval í tölvu
Pað er mörgum mikill höf-
uðverkur að velja liti á hús
sín. í dag er hægt að láta
tölvuna hjálpa sér með það
eins og svo margt annað.
Hún aðstoðar við val á rétt-
um litum og litasamsetning-
um. Harpa býður t.d. við-
skiptavinum sínum nýja
þjónustu við litaval á húsum
og öðrum mannvirkjum,
jafnt að utan sem innan.
Viðskiptavinir geta komið
með ljósmyndir eða teikn-
ingar af húsum sínum og
þær eru skannaðar inn í
tölvu. Þeir fletir sem mála á
eru síðan skilgreindir, svo
sem veggir, þök, þakskegg
og gluggapóstar. Litur er
valinn á hvern og einn flöt
eftir ósk viðskiptavina. Með
Djarfir og fjölbreyttir litir
hafa hressandi og jákvæð
áhrif á umhverfið
þessum hætti er hægt að sjá
heildarmynd af húsinu í nýju
litunum á skjánum og skoða
hvernig þeir passa saman.
Mynd af „nýmáluðu“ húsinu
er prentuð út í svipuðum
gæðum og ljósmynd. Ef
menn eru ekki ánægðir með
útkomu litanna er einfald-
lega hægt að láta tölvuna
mála húsið aftur. Þetta er
bráðsniðugt og afar þægilegt
fyrir þann sem er að fara að
ráðast í að mála húsið sitt.
Litir og hljómlist
Málningarverksmiðj an
Harpa er elsta málningar-
verksmiðjan hérlendis. Hjá
fyrirtækinu hefur alla tíð
verið lögð áhersla á að
framleiða hágæðamálningu
sem stenst allan samanburð
við aðra málningu og kröfur
íslendinga, íslenskt veðurfar
og séríslenskar aðstæður,
sem eru með þeim erfiðustu
sem þekkjast í heiminum.
Forsenda velgengninnar er
stöðug vöruþróun, skilvirkar
rannsóknir og fullkomið
gæðaeftirlit.
Við geturn hæglega líkt lit-
um við hljómlist þar sem
samræmi er rnjög mikilvægt
í báðum tilvikum. Litir geta
verið fallegir hver í sínu lagi
þótt þeir myndi ekki sam-
ræmda heild. Með því að
skoða litakortin vandlega er
nær óhugsandi að slá falskan
tón!
Litakortið sýnir hvorki
meira né minna en 106 liti
og til viðbótar er hægt að
velja um þúsundir litatóna af
flestum tegundum Hörpu-
málningar. Því ættu allir að
finna liti við sitt hæfi.
Þakmálning fyrir
íslenskt veðurfar
Þegar málað er utanhúss
ber að huga að undirvinn-
unni því hún skiptir megin-
máli. Við nýmálun og end-
urmálun á bárujárni skal
hreinsa valsaolíur, fitu, gróð-
U-138
U-139
U-140
Barkarbrúnt
Roðabrúnt5 U-146
U-147
U-141
Jaröbrúnt
dökkt
Aldinrautt
Roðableikt
U-154
Fjólugrátt
U-155
Öskugrátt
Þegar málað er utan-
húss ber að huga að
undirvinnunni því hún
skiptir meginmáli.
U-148
Jarðrautt
U-149
Oxýðrautt