Vikan


Vikan - 27.07.1999, Blaðsíða 18

Vikan - 27.07.1999, Blaðsíða 18
Texti: Steingerður Steinarsdóttir Myndir: Hreinn Hreinsson, Sigurjón Ragnar og fleiri I W* 4 Karlmenn ræða sjaldnar urn ástamál sín en margir þeirra hafa rómað æskuástina í ljóði og var ekki sagt að æskuástir Þóru Gunnars- dóttur og Jónasar Hall- grímssonar hafi orðið kveikjan að kvæði hans Ferðalokum? Það liggur nokkuð í augum uppi að erf- ið eða slæm reynsla setur mark sitt á manninn og fólki gengur misjafnlega að vinna úr tilfinningum tengdum slíkum atburðum. Það er hins vegar einkennlegt að sumir virðast eiga jafn erfitt með að gleyma hinu góða; sagt er að Jónas hafi aldrei gifst vegna þess að hann hafi alla ævi syrgt það að fá ekki Þóru. Laxness er ríkari af mannskilningi en flestir aðr- ir því í Höll sumarlandsins segir hann: „Mikið er fyrsta kynlífsreynsla æskunnar fjarskyld hennar fyrstu ást- um, það er álíka rnunur og á dögun og degi.“ Hvor at- burðurinn skyldi vera mikil- vægari, er æskilegt að þetta tvennt fari saman og ræður þetta einhverjum úrslitum urn hvort manneskjan eigi í góðum ástarsamböndum seinna í lífinu? Þrír einstak- tn *• 'mm m 18 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.