Vikan


Vikan - 27.07.1999, Blaðsíða 56

Vikan - 27.07.1999, Blaðsíða 56
Texti: Halla Bára Gestsdóttir Myndir: Gunnar Sverrisson geta lært að sofa Valgerður litla, dóttir Sifjar Gylfadóttur og Haraldar Sigurjóns- sonar á Akureyri, átti við svefnvandamál að stríða fram að ellefu mánaða aldri. Allar hugsanlegar aðferðir voru reyndar til að hjálpa henni með svefninn, en ekkert gekk fyrr en þýska bók rak á fjörur for- eldranna, með aðferð sem átti eftir að breyta öllu fyrir þau. rá fæðingu átti Val- gerður erfitt með svefn og fyrstu þrjá mánuðina var svefnvanda- málið rakið til magakveisu. Fjórði mánuðurinn var í sama dúr, og sá fimmti og ekkert breyttist. Grét lengst í þrjá klukkutíma Það var þá sem Sif leitaði til Örnu Skúladóttur hjúkr- unarfræðings á Sjúkrahúsi Reykjavíkur en hún hefur sérhæft sig í hlutum sem þessum. „Arna hjálpaði okkur mikið og ráðlagði okkur ýmislegt en ekkert dugði,“ segir Sif. „Meðal þess sem hún talaði um var að leggja Valgerði niður í rúmið, horfa á hana og strjúka henni, ekki taka hana upp og ekki gefa henni 56 Vikan að drekka ef hún færi að gráta. Við fórum eftir þess- um ráðum en lengst horfði ég á hana gráta í þrjá klukkutíma en þá lognaðist hún út af.“ Foreldrunum þótti erfitt að horfa á litla dóttur sína gráta svona mik- ið og lengi og treystu sér ekki til að halda þessari að- ferð áfram. Svefnvandamálið héldu því áfram hjá Valgerði. Flún svaf ágætlega yfir daginn, í um einn og hálfan tíma, en á nóttunni náði hún aldrei samfelldum svefni. Ef hún sofnaði þá var hún að vakna allt upp í sautján sinnum yfir nóttina, svefninn varði því aldrei lengur en í um hálf- tíma í mesta lagi en þá vakn- aði hún, fór að gráta og vildi láta halda á sér. „Valgerður varð yfirkeyrð af þreytu og náði ekki að slaka á sem og við foreldrarnir. Það endaði með því að ég talaði við Mikael Clausen barnalækni á Fjórðungssjúkrahúsinu, sem tók Valgerði í rann- sóknir og lagði hana inn í tvær nætur. Það kom ekkert óeðlilegt út úr þeim og stelpan hraust og heilbrigð. Þar sem ekkert breyttist á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.