Vikan


Vikan - 27.07.1999, Qupperneq 4

Vikan - 27.07.1999, Qupperneq 4
Kæri lesandi... Sársaukalaust Hver hefur ekki fengið tak í bakið, tannpínu eða tíðaverki sem œtla þá lifandi að drepa í skamman tíma? Á okkar tímum er sem beturfer hœgt að lina þjáningar þeirra sem einhverra hluta vegna kenna sér meins, nóg er nú til afalls konar „tylum og dílum“ í deyfilyfjaflórunni. Vandinn er bara sá aðfólk sem þarfá þeim að halda nær ekki í þœr. Fólk er nefnilega sjaldnast búið að panta sér verkina fyrirfram og þessvegna koma þeir almúgafólki á óvart. Og hafir þú lent í þeirri stöðu að þurfa að ná þér í deyfilyf t.d þar sem þú ert staddur í vinnu eða annars staðar þar sem þú getur ekki legið í símanum þá veistu að það er ekki hœgt! Símatímar lœkna eru stuttir og ásetnir og ekki á fœri nema færustu símafíkla að ná sambandi. Auðvitað getur maður reynt að fara út í apótek til að kaupa sér deyfilyfán lyfseðils, en þœr tegundir sem seldar eru þannig gera fœstum fullorðnum gagn hafi ástœðan fyrir kaupunum verið œrin. Allt sterkara en sœmilegan kaffibolla er bannað að kaupa nema hámark 10 stykki í einu!!! Hvers vegna? Ef ég œtla að kaupa 20 stykki get ég farið tvisvar inn í apótekið eða beðið þann sem er með mér í bílnum að kaupa aðrar 10. Og hvers vegna má ég ekki kaupa AlkaSetser eða Aspirin sem eru algengustu lyfin víða erlendis og má kaupa þar í nœstu matvörubúð? Er meiri hœtta á að við Islendingar misnotum lyfen aðrar þjóðir? Ég get ómögulega skilið þetta. Ég er orðin hundleið á forsjárhyggjunni,- að „ríkið" þurfi að segja mér, lögráða manneskju, hvað ég má og hvað ég má ekki. Ég blœs á þau heimskulegu rök að það sé verið að „vernda eiturlyfjasjúklinga“. Dettur virkilega ein- hverjum í hug að þetta skipti þá einhverju máli? Ekki aldeilis, þeir eru ekki að snapa eftir svona rusli og fara annað en í apótekið eftir sínu „kikki". Pessi heimskulegu lög bitna eingöngu á venjulegu fólki með tannpínu, tíðaverki eða þursabit. En það er komin ný Vika sem er algerlega sársauka- laust að skoða. Hér eru leiðbeiningar fyrir ferðafólk, tvœr mergjað- ar lífsreynslusögur, hugmyndir að sœngur- og skírn- argjöfum, viðtal við Ellý sem á von áfjórða barn- inu, sagt frá Sophie Rhys Jones, nýstárlegu dag- heimili í Skerjafirði ogfyrstu ástinni í lífifólks. SVo er það framhaldssagan um Rósalíu, einnig hvatning til kvenna um að lifa lífinu lifandi, bíópistill, 21 merki um að elskhuganum sé ekki alvara, heimsókn til Nýfundnalands ogmargt, margt fleira. Hug- myndaflugi okkar eru engin takmörk sett... ... Njóttu Vikunnar! Jóhanna Harðardóttir Steingerður Steinars- dóttir blaðamaður Hrund Margrét V. Kristín Anna B. Guðmundur Hauksdóttir Helgadóttir Guðmunds- Þorsteins- Ragnar blaðamaður blaðamaður dóttir dóttir Steingrímsson augiýsinga- auglýsinga- Grafískur stjóri stjóri hönnuður ; Ritstjóri Sigríður Arnardóttir Utgefandi Fróði | Seljavegur 2, Sími: 515 5500 Fax: 515 5599 !. Stjórnarformaður Magnús Hreggviðsson Aðal- í ritstjóri Steinar J. Lúðvíksson Sími: 515 5515 !j Framkvæmdarstjóri Halldóra Viktorsdóttir Sími: 515 Ij 5512 Ritstjórafulltrúi Jóhanna Harðardóttir Sími: j 515 5582 Vikan@frodi.is Blaðamenn: Steingerður } Steinarsdóttir, Hrund Hauksdóttir og Margrét V. | Helgadóttir Auglýsingastjórar Kristín Guðmunds- f dóttir og Anna B. Þorsteinsdóttir Vikanaugl@frodi.is Grafískur hönnuður Guðmundur Ragnar Stein- í grímsson Verð í lausasölu Kr. 459,-. Verð I áskrift ef ! greitt er með greiðslukorti Kr. 344,-. Pr eintak . Ef < greitt er meö gíróseðli Kr. 389,-. Pr. eintak. Unnið i ! Prentsmiðjunni Odda hf. Öll réttindi áskilin varðandi !j efni og myndir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.