Vikan


Vikan - 27.07.1999, Blaðsíða 7

Vikan - 27.07.1999, Blaðsíða 7
drasl og oftar en ekki rata ég á eitthvað sem er brotið og límt og ég kaupi á slikk. Ég erfði nýlega ýmislegt fal- legt eftir ömmu mína sem var nafna mín og mér þótti afar vænt um. Hún safnaði „Ég er löngu komin með nóg af einhverjum mega-töffurum!“ bendlum af rúmfatnaði og alls konar blúndum og dúll- eríi sem ég nota til ýmislegs brúks. Signir börnin á hverju kvöldi. Ellý segir að hún elski börn og hafi alltaf verið ákveðin í að eiga mörg: „Ég sá mig samt aldrei fyrir mér sem einstæða móður. Ég er búin að læra að fara varlega í að dæma aðra. Við vitum aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér. Elsta dóttir mín hefur alltaf búið hjá bergið eftir mínu höfði og leið mjög vel þar. Það er kannski einn helsti ókostur- inn við að vera í meðferð eða að vera búsettur á stofn- unum að fólk gefst að nokkru leyti upp á lífinu og stólar á að hugsað sé um það. Því hættir til að verða of verndað af stofnuninni sem getur verið hættulega góð tilfinning því ekki ráða allir við að losna undan henni og hefja sjálfstætt líf án stuðnings. Nú er ég búin að búa hér í þessari íbúð, sem ég á, í fjögur ár og það er lengsti tíminn sem ég hef búið á sama stað og mér hefur lið- ið virkilega vel. Hér á ég friðsælt heimili ásamt börn- um mínum og er búin að koma mér mjög vel fyrir. Ég skulda ekkert, á nýjan bíl og er farin að eignast verald- lega hluti. Ég hef gert margt fyrstu meðferð 24 ára gömul en þá átti ég eins og hálfs árs gamla dóttur. Það var móðir mín sem kom mér í meðferðina og hún tók þeim. Á tímabilum var ég á götunni og svaf stundum í bíl (ef ég átti bíl!) eða á gistiheimilum á vegum Fé- lagsmálastofnunar. Þetta var Ellý hannaði og smíðaði eldhúsinnréttinguna sína frá grunni. Hún er bæði vönduð og falleg. Ellý segir að höld' urnar hafi verið inesti kostnaðurinn við innréttinguna. var ekkert dónalegt eða klámfengið heldur bara flottir strákar að dansa og það var bara fyndið. Ég hafði mjög góðar tekjur upp úr dansinum en þær entust ekki lengi því ég sökk aftur niður í dópneyslu en það vandamál hafði fylgt mér urn nokkurt skeið. Það var í raun mikið álag að dansa og erfitt tilfinningalega. Allir héldu að ég væri ægilega töff og margir voru smeykir við mig en ég var sjálf skelfd innra með mér, dópaði mik- ið til að deyfa mig og var orðin svo „paranoid" að ég hætti meira að segja að svara í símann. Ég var Bonný í eitt og hálft ár. Þá var farið að spyrjast út hver þessi Bonný væri og ég lagði dansskóna á hilluna! Ég var búin að fá nóg af þessu.“ „Á tímabili var ég á götunni.“ Ég fór snemma út í óreglu og dópneyslu og fór í mína eftir af lífinu. Ég náði þó að vera edrú í hálft ár á eftir og ætl- aði mér að taka dótt- ur mína til mín aftur til að byrja nýtt líf en mamma var ekki reiðubúin að sleppa henni. Eftir á að hyggja tel ég að það hafi verið barninu fyrir bestu því þótt ég væri edrú var ég alls ekki búin að ná átt- um og margt gekk á þrátt fyrir að ég væri ekki í dóp- inu. Ég réðst út í að kaupa skemmtistaðinn Roxzy í fé- lagi við nokkra vini mína og fljótlega hófst neyslan og ruglið að nýju. Ég rakaði af mér allt hárið og sukkaði grimmt, alveg útúrflippuð. Ég átti ekkert fast heimili heldur flakkaði á milli vina og bjó hjá þeim þar til þeir gáfust upp á mér og hentu mér á dyr þar sem ég var með átroðning gagnvart Einhvern veginn tókst mér þó að skapa mér heimili hvar sem ég hallaði höfði mínu. Þótt ég byggi aðeins í tvo daga á einhverjum miður huggulegum stað á þessum flækingi min- um, þá náði ég alltaf að gera sætt og notalegt i kringum mig. hluti af barnið mitt undir sinn verndarvæng á meðan. Þá var búið að vera mikið rugl á mér og ég hélt að það væri bara flott að fara í meðferð. Ég gerði mér ekki fulla grein fyrir alvarleika málsins enda eru fæstir unglingar með þroska til þess. Manni finnst maður eiga svo mikið personu (c algjört bull. Einhvern veg- inn tókst mér þó að skapa mér heimili hvar sem ég hallaði höfði mínu. Ég bjó einu sinni í átta mánuði í einu herbergi á Vífilsstöðum þegar ég var í einni með- ferðinni og innréttaði her- sjálf, meðal annars smíðaði ég eldhúsinnréttinguna frá grunni og er mjög ánægð með hana. Kostnaðurinn með öllu var einungis 20,000 krónur. Ég er mjög hrifin af gömlum, sérstæðum munum og er fastagestur í Fríðu Frænku. Flestum finnst ég fíla bara mömmu og ég stend í þeirri trú að það hafi verið henni fyrir bestu. Ég vildi ekki koma róti á líf hennar og hrófla við því öryggi sem hún bjó við og gerir enn. Ég er þó og verð alltaf móðir hennar og við erum líka mjög góðar vinkonur. Ég er mikil barnakerling Vikan 7 „Ég er mjög trúuð og signi börnin mín á hverju kvöldi og þakka guði fyrir að eiga heilbrigð börn. Við meg um ekki gleyma að þakka fyrir allt það góða sem við fáum í lífinu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.