Vikan


Vikan - 27.07.1999, Blaðsíða 32

Vikan - 27.07.1999, Blaðsíða 32
Heimatil- m ' • búnagjöfin stendur alltaf fyrir sínu. Fyrir þá J sem eiga auövelt með að nota nál og tvinna er upplagt að sauma út eitthvað með kross- saum eða jafnvel búa til bútateppi. Prjónakonur hafa alla tíð getað gefið fallegar gjafir og því er um að gera fyrir handlagna að nota hugmyndaflugið. Fal- legustu gjafirnar eru ekki alltaf til í búðunum. Klassísk tónlist hefur róandi áhrif á marga og þar eru börnin engin undantekning.Til er mjög skemmtileg útgáfa af klass- ískum tónverkum, bítlatónlist og sígildum ástar- lögum í útsetningu sem hljómar eins og spilað sé á spiladós. Sagan á bak við þessa sérstöku lagaútsetningu er sú að tónlistarmaður nokkur átti lítið barn sem var fremur óvært. Hann tók upp á því að spila klassísk lög á píanó til að reyna að róa barnið en ekkert gekk. Þegar hann fór að spila lög- in á háu nótunum og þá ró- aðist það. Tónlistarmaðurinn var ekki lengi að taka við sér. Hann útsetti nokkur lög í spiladósarstíl og fékk heila sinfóníuhljómsveit til að spila lögin og lét hljóðrita þau. Þar með var hann búinn að finna leið til að róa barnið sitt og í framhaldi af því voru fleiri verk unnin á sama hátt og þúsundir ungra barna hafa notið góðs af. Tónlistin er bæði til á hljóðsnældum og geisladiskum. Hún fæst í versluninni Þumalínu og fleiri barnavöruverslunum og kostar 1000-1300 kr í gegnum tíðina ^ ~ hafa barnastólar verið r til í mörgum stærðum og gerðum. ,,Ömmustólar“ njóta mikilla vinsælda í dag. Þessi stóll er bólstr- aður og því fer vel um litla krílið. Hægt er að stilla bakið á stólnum. Stólinn getur því verið flatur og barnið legið út af og svo er hægt að stilla bakið þannig að barnið situr nánast upp- rétt. Það er góð regla að festa börnin alltaf niður í stólana til að forðast slys þegar þau byrja að brölta. Þessi stóll er úr Ólavíu og Óliver og kostar 5890 kr. Sæti bangsinn sem fær að sitja í stólnum er úr sömu verslun og er reyndar líka spiladós. Bangsinn kostar 3450 kr. Myndarammar r—ilB gegna mikilvægu liH hlutverki i lífi ■ foreldraný- ■ fæddrabarna. Öllum foreldr- um finnst barnið sitt vera það fallegasta í heiminum og því ekki að leyfa þeim að monta sig? Mynd- arammarnir eru úr verslun Hans Petersen i Austurveri og kosta 1230-1825 kr. Texti: Margrét V. Helgadóttir Myndir: Hreinn Hreinsson Það er gamall og góður siður að færa nýfæddu barni gjöf. Margir kaupa falleg föt á krílið en svo eru aðrir sem sjá stafla af barnafötum fyrir sér og vilja gefa barninu eitthvað annað en fatnað. í barna- vöruverslunum má finna mikið úrval af fallegum og nytsamlegum barnavörum, Það má líka finna fallega sængurgjöf í bókaverslun- um, hjá úrsmiðum og í blómabúðum. Ekki má heldur gleyma heimatil- búnu sængurgjöfunum; þær eru einstakar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.