Vikan


Vikan - 27.07.1999, Blaðsíða 38

Vikan - 27.07.1999, Blaðsíða 38
Get égfengið uppskriftina ? Arna Geirsdóttir er með uppskrift Vikunnar að þessu sinni og það er Ijúffengur Torteilinirétt- ur. Þetta er einn af hennar uppáhaldsrétt- um og vekur hann ávallt mikla lukku hjá gestum hennar. Vikan þakkar Örnu fram- lagið og sendir henni vegleg- an konfektkassa frá Nóa- Síríusi sem þakklætisvott. Tortelliniréttur 1 poki tortellini með osti 1 grœnmetisteningur 1 hvítlauksrif 6 ferskir sveppir 1 lítil, rauð paprika 1 meðalstór laukur 1 skinkubréf ólífuolía 1 dl rjómi 1 dl mjólk 100 g gráðostur pasta pizza krydd frá Knorr parmesanostur Tortellini er soðið í vatni með einum grænmetisten- ingi í 16 mínútur. Síðan er vatninu hellt af. Ólífuolíu er hellt á pönnuna, hvítlaukur sneiddur niður og léttsteikt- ur í olíunni. Laukur og sveppir eru skornir niður og brúnaðir á pönnunni. Því næst er rjómanum, mjólk- inni og gráðostinum bætt út í og osturinn látinn bráðna. Söxuð paprika og skinka er sett út í. Að lokum er tor- tellini sett á pönnuna. Pizza pasta kryddi og parmesanosti er stráð yfir réttinn um leið og hann er borinn fram. Hvítlauks- brauð er ljómandi gott með tortelliniréttinum og ekki er verra að bjóða upp á kælt hvítvín líka. 38 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.