Vikan


Vikan - 27.07.1999, Blaðsíða 51

Vikan - 27.07.1999, Blaðsíða 51
ur vissar grunsemdir varðandi hann og samband ykkar. 13. Hann hringir aldrei fyrr en eftir miðnætti. Það getur verið kitlandi í smá tíma, eins og að halda við gift- an mann. En þetta er ekki eins og það á að vera. 14. Hann býr í mikilli fjarlægð frá þér en hvetur þig hvorki né letur til þess að flytja nær sér. En hann skrifar þér yndisleg bréf og hjalar við þig í símann, eftir að þú hefur verið í heimsókn og komin heim aftur í örugga fjarlægð frá honurn. 15. Hann fylgir þér aldrei heim þegar þið hafið verið saman úli á kvöldin. Alvöru karlmaður sér til þess að þú komist heim heilu og höldnu. Það er kallað tillitssemi. Taktu til fót- anna og hlauptu eins langt frá hon- um og þú mögulega kemst. 16. Hann heimsækir ennþá fyrrver- andi kærustuna sína. Þú veist fyrir víst að hann sefur ekki hjá henni, en ef hann getur ekki sagt skilið við fortíðina þá lofar framtíðin ekki góðu. 17. Þið eruð svo að segja alveg hætt að elskast. Getur þú hugsað þér nokkuð verra en að vera „góður vinur“ einhvers sem áður gat ekki beðið eftir því að rífa utan af þér fötin? Þarftu í raun og veru að fleiri vinum að halda? 18. Hann kemur þér stöðugt lil að hlæja. Gott og vel. Brandarar eru af hinu góða en þeir koma ekki í stað samræðna. Hann notar kímnina sem varnarvegg til þess að kynni ykkar verði ekki of náin. 19. Hann hefur aldrei sagt þér að honum þyki vænt um þig, hvað þá að hann elski þig. Ef hann meinar eitthvað með sambandinu áttu heimtingu á því að hann segi a.m.k. „ég saknaði þín“ ef þið hafið ekki sést í nokkra daga. 20. Hann hefur ekki kynnt þig fyrir bestu vinum sínum. Ef hann elskaði þig í raun og veru þá gæti hann ekki stillt sig um að monta sig af þér. 21. Þegar hann er þreytlur vill hann slaka á í einrúmi fjarri - þér. Ef hann segist þurfa meira svigrúm skaltu gefa honum það - með því að losa þig við hann sem allra fyrst! Vikan 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.