Vikan


Vikan - 21.12.1999, Qupperneq 4

Vikan - 21.12.1999, Qupperneq 4
iW^iiCðdiiuiM ■ Svona eruf 'ólin ~JTi er jólahátíðin íþann mund að ganga í / / garð með tilheyrandi hátíðarbrag. JL T Margir eru búnir að vinna hörðum höndum að undirbúningi jólanna og hinna marg- umtöluðu aldamóta, sem beðið hefur verið í of- vœni. Eins og ávallt hefur verið mikil umræða um streitu og kvíða sem hrjáir margtfólk í desembermánuði. Nú er svo komið að ýmsir sérfrœðingar bjóða upp á námskeið í þeim tilgangi að gera „jólakvíðann" léttbœrari, það rignir yfir okkur einföldum uppskriftum til þess að húsmœður brenni nú ekki útfyrir Þorláks- messu ogfólk er hvatt til að gera jólainnkaupin snemma til þess að létta á álaginu mikla sem mynd- ast hjá mörgum íþessum mánuði. Er ástœða til þess að láta svona? Eg held ekki. Jólin eru árviss viðburður og við get- um gengið að þeim vísum, nema efvera skyldi að raunverulegur heimsendir vœri í nánd. Við vitum það affenginni reynslu að jólunum fylgir ákveðið álag og það skiptir litlu sem engu þótt við œtlum að kaupa fœrri gjafir eða jólakort í ár, vera búin að kaupa gjafirnar í ágúst og þarfram eftir götum. Jólunum fylgir alltaf ákveðið álag. Við breytum því ekki frekar en gangi himintunglanna. Því er ekki úr vegi að taka því sem fyrirfram gefinni staðreynd og vinna með álaginu í stað þess að berjast á móti því. Þegar kemur að hápunktinum, aðfangadagskvöldi, þá erum við jú alltaf hamingjusöm og rjóð í kinn- um þegar við setjumst niður við hátíðarkvöldverð- inn og börnin okkar iða í skinninu af eftirvœntingu og koma varla niður bita af jólasteikinni. Svona eru nefnilega jólin. Og verða alltaf. Jólablað Vikunnar í ár er hátíðlegt að vanda og sjálf Grýla gefur tóninn í stuttu einkaviðtali. Við kíkjum í aldamótaspegilinn og rifjum upp eftir- minnilegar uppgötvanir frá öldinni sem er að líða og erum með umfjöllun um sígild jólamyndbönd. Akaflega hugljúf jólalífsreynslusaga mun eflaust snerta strengi í hjörtum margra og jólakynlífið auka á hjartsláttinn! Við erum með áhugavert við- tal við unga lögreglukonu sem lœtur sér annt um œskuna okkar og bjóðum upp á glœsilegar matar- uppskriftir sem tilvalið er að prófa um jólin, svo fátt eitt sé talið. Starfsfólk Vikunnar óskar landsmönnum öllum gleðilegra ogfriðsœlla jóla, Hrund Hauksdóttir Jóhanna Steingerður Margrét V. Ingunn B. Anna B. Guðmundur Harðardóttir Steinars- Helgadóttir Sigurjóns- Þorsteins- Ragnar ritstjóri dóttir blaðamaður dóttir dóttir Steingrímsson blaðamaður auglýsinga- auglýsinga- Grafískur stjóri stióri hönnuður Ritstjórar Jóhanna G. Harðardóttir og Hrund Hauksdóttir vikan@frodi.is Útgefandi Fróði Seljavegur 2, Sími: 515 5500 Fax: 515 5599 Stjórnar-formaður Magnús Hreggviðsson Aðalritstjóri Steinar J. Lúðvíksson Sími: 515 5515 Framkvæmdastjóri Halldóra Viktorsdóttir Sími: 515 5512 Blaðamenn: Steingerður Steinarsdóttir og Margrét V. Helgadóttir. Auglýsingastjórar Anna B. Þorsteinsdóttir og Ingunn B. Sigurjónsdóttir Vikanaugl@frodi.is Grafískur hönnuður Guðmundur Ragnar Steingrímsson Verð í lausasölu 459 kr. Verð í áskrift ef greitt er með greiðslukorti 344 kr. pr eintak . Ef greitt er með gíróseðli 389 kr pr. eintak. Litgreining og myndvinnsla Fróði Unnið í Prentsmiðjunni Odda hf. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir Áskriftarsími: 515 5555
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.