Vikan - 21.12.1999, Page 6
Útivistartími:
Vetrartimi
12 ára og yngri
13 til 16 ára
12 ára og yngri
13 til 16 ára
inn kl. 20.00
inn kl. 22.00
Sumartimi
inn kl. 22.00
inn kl. 24.00
Anna Lísa byrjaði
sem sumarafleys-
ingamaður í lög-
reglunni 1991 en
hefur starfað
samfleytt í lögreglunni síðan
vorið 1992. Hún ber titilinn
rannsóknarlögreglumaður.
„Starf hverfislögreglumanns er
auðvitað margþætt en þar sem
verkefnin eru svo mörg hef ég
þurft að forgangsraða þeim og
vinna í barna- og unglingamál-
unum. Þau hafa haft forgang
enda eru þau mjög brýn.
Astandið í málefnum barna og
unglinga hefur breyst talsvert á
síðustu árum. Ég myndi samt
ekki segja að það hafi versnað.
Að vísu hefur fíkniefnavandinn
aukist sem er afar slæmt. En
það er líka margt mjög jákvætt
sem börn og unglingar eru að
gera en því miður er oftast ein-
blínt á neikvæðu hliðarnar í
fjölmiðlum. Málið er að ung-
lingar eru að gera mjög góða
hluti í dag; sem dæmi má nefna
hæfileikakeppni grunnskólanna
í Reykjavík, Skrekk, sem var
haldin á dögunum."
Sífellt yngri neyta
fíkniefna
Fíkniefnin eru mikið böl og
þau ógna æsku landsins. Nóg
virðist vera af þeim á markaðn-
um og unglingar neyta þeirra
jafnt sem fullorðnir. Anna Lísa
segir að aldur fíkniefnaneyt-
enda færist sífellt neðar og ung-
lingar neyti sterkari efna en
áður. „Þetta er því miður stað-
reynd. Við verðum vitni að því
að ungmenni alveg niður í 13
ára eru að fikta með fíkniefni
Hún er yfirleitt kölluð Anna Lísa 09 ungmennin í Breiðholtshuerfi hekkja hana best
undir hví nafni. Hún hefur uerið hverfislögreglumaður í Breiðholtinu undanfarin
tvö og hálft ár en hefur nýlega flust á lögreglustöðína við Hverfisgötu bar sem
hún sér um málefni barna og unglinga í foruarnar- og fræðsludeild lögreglunnar í
Reykjavík. Anna Lísa er á heimauelli á heim vettvangi enda hefur hún unnið mikið
með börnum og unglingum sem hverfislögreglumaður. í uiðtali við Vikuna ræðir
Anna Lísa um neikvæða og iákvæða hætti hjá börnum og unglingum og einnig
hvernig hað sé að vera kona í lögreglunni.
Annu Lísu tekst u við vuiiduniúl og
utlirot liurnu og iinglingu. Iliin seg-
ir uð ústund i inúleliiiiiii burnu og
iinglingu liuli lirevst tulsvert ú síð-
iistu úriiin. Fíkiiieliiuvundiiin sé
nieiri, sífellt yngri iingiiienni neyli
líkniefnu og þú sterkuri efnu en
úður. Annu Lísu liefur úkveðnur
skoðunir ú iiiúlunnni eins og fruni
keiiiur í viðtnlinn.