Vikan


Vikan - 21.12.1999, Page 17

Vikan - 21.12.1999, Page 17
Þuríður Lilja Valtýsdóttir 4 ára Hveráafmæli á jólunum? „Ég fæddist 5. desember, þá eru bráðum komin jól." Á ekki Jesús líka afmæli á jólun- um? „Jú, Jesús sem er á himninum." Manstu hvað mamma hans og pabbi heita? „Ég man ekki hvað mamma hans heitir en ég held að pabbi hans heiti Guð" Hvað gerum við ájólunum? „Við hengjum upp fallegt jóla- skraut, setjum upp jólatré og gef- um gjafir. Einu sinni átti ég 15 pen- inga en núna á ég bara 9 eftir." Hvernig jólapakka langar þig mest að fá? „Ég vil fá mjúka pakka. Mig langar mest að fá kjói frá ömmu, Pláar sokkabuxur frá afa og bláa rúllukragapeysu frá mömmu." Hefur þú hjálpað mömmu að baka fyrirjólin? „Já, þá bakaði ég piparkökur með henni. Mér finnst gaman að baka piparpökur." Hefur pú fengið kartöflu í skó- inn? „Nohj, aldrei. Maður verður samt að haga sér vel annars fær maður kartöflu í skóinn." Finnst þér fallegt að hafa snjó á jólunum? „Já, mig langar að hafa fullt af snjó, maður má nefnilega bara renna sér á sleða ef það er snjór annars verður sleðinn ónýtur." Hvað ætlar þú að gefa mömmu og pabba í jólagjöf? „Gulan spotta." Þórunn Jörgensen 4 ára Pétur Þór Karlsson 5 ára Þuríður Lilja lfaltýsdóttir 4 ára

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.