Vikan


Vikan - 21.12.1999, Blaðsíða 18

Vikan - 21.12.1999, Blaðsíða 18
Jólahald er fyrst 09 fremst byggt á venj- um. Hvert land hetur yfírleitt sinn háttinn á og einhverjar sérstakar helgísögur eru til eða síðir tengdir ákveðnum dögum eru ástundaðir í öllum löndum. Hér á ís- landi höfum við Grýlu og jólasueinana og börnin okkar setja skóinn út í glugga ott- ar og lengur en börnin sem bíða gjafar- innar frá heilögum Nikulási. Margt hefur einnig breyst í jólahaldi landsmanna frá bví sem áður var og útlendír síðir hafa blandast heim ínnlendu suo úr er orðinn einn allsherjargrautur. Jólatré og möndlugrautur berast hingað til lands frá Danmörku um miðja þessa öld en snemma á nitjándu öld var farið að tíðka bað að gefa litlar jólagjafir, kertí eða út- prjónaða vettlinga. Nú á dögum þróa menn að mestu eigin jólasíði og segja má að hvert heimili iðki sínar venjur og haldi einstök jól. Halla Thor- lacius er alin upp á hjá ömmu sinni og afa, þeim Torfa Hjartarsyni fyrrv. ríkis- sáttasemjara og konu hans Önnu Jónsdóttur. Allt frá því hún man fyrst eftir sér kom fjöl- skyldan saman og borð- aði hádegisverð á að- fangadag. Oftast var setið við fram eftir degi en jólatréð sett upp og skreytt um klukkan fimm. Stundum var því verki ekki lokið fyrr en langt var komið fram í messu að sögn Höllu. „Ég veit ekki með vissu hvaðan þessi siður er upprunninn," segir Halla, „en get mér þess til að upphaflega sé þetta tilkomið vegna þess að amma sauð jafnan jólahangikjötið „sem haft var á jóla< 1 J . rláksmessu. Se „ ur h inu verið le smáforskot á sglu: það síðan þróast í þenn- an notalega hádegis- verð. Á borðum er æv- inlega hangikjöt, laufa- brauð, uppstúf, soðnar kartöflur og grænar baunir. Það máttu alls ekki vera Ora grænar baunir, trúlega hefur ömmu fundist vera af þeim eitthvert framsókn- arbragð. Aðrir réttir bættust smátt og smátt við þótt hangikjötið sé ómissandi þáttur. Tveir sfldarréttir eru á borðum, þar á meðal bananasíld sem amma mín fékk uppskrift af einhvers staðar og er nijög sæt og góð. Rúgbrauð, flatbrauð, köld nauta- tunga og reyktur lax er einnig á borðum. Með þessu er borið jólaöl og snafs af hvannarótar- brennivíni eða einiberja- brennivíni sem afi bjó til sjálfur með því að setja einiber í íslenskt brenni- vín og leyfa því að standa í nokkra mánuði. Brennivínið er vel kælt og gestum og gangandi sem ber að garði á aðfangadag gert að skella í sig einu staupi. Yfirleitt var því tekið fagnandi af öllum. ekki síst þegar snjór var úti og kalt, nema af vinkonu minni sem þótti brennivín langt frá því bragðgott. Hún gerði það þó til að geðj- ast afa mínum að bragða á en reyndi yf- irleitt að lauma miðinum yfir á mann sinn svo lítið bar á. Yfirleitt setjumst við að borðum um klukkan eitt og sjaldnast er staðið upp fyrr en um klukkan hálf þrjú. Eðlilega seinkar þetta öllu öðru og jólarjúpurnar fara ekki í ofninn fyrr en það seint að jólakvöldverðurinn er ekki tilbúinn fyrr en um klukkan rúmlega átta. Við kunn- um þessu ágætlega og það er mesta furða hvað börnin í fjölskyldunni hafa átt auðvelt með að sætta sig við að bíða eftir gjöfunum lengur en margir aðrir." Afi og amma Höllu eru nú látin en hún og móðursystir hennar Helga Torfadóttir halda siðnum við. Afi henn- ar og amma voru með eindæmum gest- risið fólk og nutu þess mjög að gera vel við gesti. Sú venja skapaðist því snemma að gestum var boðið að setjast til borðs með fjölskyldunni á aðfanga- £ ,,Þetta var kjörinn vettvangur til að itta ættingjajgg vini um stund áðuren lin beinlínis gengu í garð. Ættingjar sem komu að utan til að halda jól hér heimali'tú oft vioTólKsemlei^f ti'um til að skila af sér jólapökkum eða vildi óska okkur gleðilegra jóla var alltaf drifið inn og boðið að tylla sér um stund og smakka á réttunum. Hús afa míns og ömmu var selt á þessu ári en síðastliðið ár héldum við jólin þar eins og venju- lega og snæddum hádegisverð í borð- stofunni. Þrátt fyrir að ekki verði hægt að bera á borð í borðstofunni þeirra afa og ömrnu lengur á ég von á að við látum þennan indæla sið ekki lognast út af." Halla viðurkennir þó að einiberja- brennivínið muni sennilega ekki verða á borðum hér eftir því enginn annar sé nægilega fyrirhyggju- RðllðllSIClln samur til að muna að Onnu Jónsdottur 3 marineruð síldarflök 1 stór banani 1/8 tsk. paprika 1 msk. majónes 2-3 msk. sýrður rjómi Niðurbrytjuðum banana, sýrðum rjóma, majónesi og papriku hrært saman. Síldarflökin eru skorin í hæfilega bita og hrært saman við sósuna. leggja ber í flösku eftir að afi hennar dó. Gestir verða því sennilega að ylja sér á annan hátt í jólanepjunni þegar þeir líta við hjá henni á að- fangadag til að skila af sér jólakveðjum og gjöfum en varla eru það fleiri en vinkona Höllu sem fagna því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.