Vikan


Vikan - 21.12.1999, Qupperneq 23

Vikan - 21.12.1999, Qupperneq 23
Jón atí að lesa fyrir nafna sinn og apann hans fékk starf á gæsluvarðhalds- stofnun fyrir börn og unglinga sem vinnur í tengslum við ung- lingadómstólinn. Störf mín þar fólust í almennri sálgæslu þess- ara ógæfubarna sem voru í gæslufangelsi. Þótt þau væru ung að árum áttu þau mörg hver margvíslega glæpi að baki: þjófnaði, rán, vændi, eiturlyfja- sölu og manndráp. Ég kynntist nokkrum unglingum sem voru indíánar og sorg kynslóðanna endurspeglaðist í sjálfseyðing- arhvötinni hjá barnungum vændiskonunum, sem úðuðu lakki í poka og brugðu yfir höf- uð sitt, í þeim tilgangi að breyta meðvitundarástandi sínu. Ég náði til þeirra meðal annars með því að kenna þeim ólsen, ólsen sem við spiluðum saman og þeim fannst mjög gaman. Sérstaklega ef ég svindlaði. Ungu vændiskonurnar voru auðvitað bara börn eftir allt saman. Ég var fyrsti íslenski prestur- inn sem fór í nám sem nefnist „Clinical Pastoral Education" en það er þjálfun í sál- gæslu. Margir aðrir hafa siglt í kjölfarið. Þetta var án nokkurs vafa árangursrík- asta nám sem ég hef lagt stund á og besta þjálfunin. Mér varð ljóst að ég var sjálfur eina verk- færið sem ég hafði til sálgæsl- unnar og ég þurfti að læra að þekkja þetta verkfæri og kynn- ast hversu megnugt það væri. Ég skildi að ég yrði að gæta þess að tilfinningarnar næðu ekki tökum á mér og þar með yfirhöndinni, heldur varð ég að Iæra að hafa stjórn á þeim." Prestur heldur poppmessu „Skiptinemasamtök ICYE undirbjuggu og héldu svokall- aða poppmessu í febrúar 1968. Upphaf þessa fyrirbæris má rekja til þess er ég og Hanna Pálsdóttir, eiginkona mín, vor- um að koma frá heimssýning- Séra Jón ásamt námsfé- lögum í NYTS í New York 1984 unni Expo 67 sem haldin var í Montreal í Kanada og dvöldum eina helgi í New York. Við fór- um í Péturskirkju við Lexington Avenue en þar var haldin jass- messa. Presturinn var þekktur sálusorgari jassleikara og undir handleiðslu hans var messan frjálsleg og skemmtileg. Prédik- unin byggði á samræðum prests og safnaðar og var í alla staði mjög lifandi og sérstök. Ég hreifst af þessu formi prédikun- ar og sagði frá reynslu minni á fundi skiptinemasamtakanna en þar kviknaði svo hugmyndin að íslenskri poppmessu. Henni var ætlað að vera tjáningarform fyr- Poppmessan uakti mjög harkaleg viðbrögð í tijoðfelaginu ir túlkun ungs fólks á tilfinning- um sínum og trú. Poppmessan var undirbúin og haldin í Lang- holtskirkju í samráði við séra Sigurð Hauk Guðjónsson sem var prestur þar. Ég var erlendis þegar sjálf poppmessan fór fram en studdi þetta framtak af heilum hug. Það kom mér hins vegar á óvart að poppmessan vakti mjög harkaleg viðbrögð í þjóð- félaginu. Almenningur var hneykslaður á klæðaburði unga fólksins, háværri tónlistinni og textunum sem það söng. Sumir bregður séra Jón Bjarman upp áhugaverðum pistlum sem gefa tóninn fyrir það sem koma skal, oftar en ekki á Ijóðrænan eða táknrænan hátt. Það hlýtur að vera erfiðleikum bundið að fjalla um lífshlaup sem einkenn- ist af starfi sem er bundið þagn- arheiti. Jóni Bjarman fer það hins vegar einstaklega vel úr hendi. Stundum segir hann ekki alla söguna en lætur lesandan- um eftir að ráða í boðskap sinn. Hann lætur þess getið í bók sinni að honum hafi fundist kringumstæður sjúklinga á spít- ölum vera á vissan hátt svipað- ar og þeirra sem lenda í gæslu- varðhaldi: „Sá aðili sem er hrepptur í gæsluvarðhald verð- ur fyrir djúpstæðu áfalli þegar hann er sviptur frelsi með úr- skurði dómara. Sá sjúki sem er lagður inn á sjúkrahús verður einnig fyrir miklu áfalli þvf hann er ófrjáls, rétt eins og fanginn. Sjúklingurinn er bund- inn af veikindum sínum og ákvörðunum þeirra sem annast hann. Orðið ófrjáls er lykilorð- ið hér. Hvorki fanginn né sjúk- lingurinn ræður sínum nætur- stað." gengu svo langt að telja þetta helgispjöll. Blaðaskrif og háværar deilur um réttmæti poppmessunnar stóðu yfir í marga mánuði sem er kannski ekki óeðlilegt þar sem um var að ræða algjöra nýj- ung innan jafn rótgróinnar stofnunnar og kirkjan er. Ég er sjálfur þeirrar skoðunar að áhrif poppmessunnar á kirkj- una sem slíka hafi verið meiri og dýpri en virðist í fljótu bragði. Fyrir tilstuðlan hennar vöknuðu yngri prestar til vit- undar um að mögulegt væri að lofsyngja og tilbiðja guð með fjölbreyttari hætti en áður hafði þekkst." Ekki ráða allir sínum næturstað Bókin Af föngum og frjálsum mönnum er fróðleg og sérstæð lesning. Á undan hverjum kafla Vikan 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
0042-6105
Sprog:
Årgange:
62
Eksemplarer:
2823
Registrerede artikler:
1
Udgivet:
1938-2000
Tilgængelig indtil :
2000
Udgivelsessted:
Nøgleord:
Beskrivelse:
Tímarit.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar: 42. Tölublað (21.12.1999)
https://timarit.is/issue/300725

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

42. Tölublað (21.12.1999)

Iliuutsit: