Vikan


Vikan - 21.12.1999, Qupperneq 40

Vikan - 21.12.1999, Qupperneq 40
 hverjum glugga. Mamma dró mig á eftir sér í land, upp í bíl og heim á Nönnu- götuna, en það fór allt fram- hjá mér því þessi stórkost- lega borg með öllum sínum ljósum átti hug minn allan. Eitt alsherjar ævintýri tók við og árið fór í að ganga í Miðbæjarskólann, fara í bíó, rannsaka Þingholtin og hvosina þar sem Tjörnin var með fullt af leyndardómum til að afhjúpa. Þar voru end- ur og álftir, gæsir, dúfur og hornsíli. Á kvöldin birtist borgin á hvolfi í spegilsléttri Tjörninni og þegar maður stökk til og sundraði værð- arlegum andaflokknum, runnu ljós og litir saman í eina svarta dembu og spegil- mynd borgarinnar hvarf. Hornsílin þutu undir bakk- ann og biðu þess að lygndi á ný, þá kíktu þau undan slút- andi torfinu og leituðu áfram að æti. Ég varð brátt sérfræðingur í hornsílaveið- um og kom mér upp háfi úr gamalli trekt og forláta krukku úr sultugerðinni Val sem tók eina sjö- níu- þrett- án lítra, henni kom ég fyrir á tröppunum bak við og safn- aði í hana hornsílum. Reið- arslagið kom svo sunnudags morgun um miðjan október þegar ég vaknaði og leit út til að gá að sílunum. Krukk- an var sprungin og innan um brotin voru hornsílin gadd- freðin. Það var komið frost og Tjörnin var ísi lögð nema við Iðnó og ég hugsaði er ég tók mín fyrstu skref út á ís- inn: „Hvar eru hornsílin?" Þorláksmessa og aofangadagur Rétt fyrir jólin kom stóri bróðir minn í heimsókn, ný- kominn úr siglingu með gjafir, tvo pakka til mín. Þegar jólin gengu í garð og við höfðum hlustað á séra Sigurbjörn Einarsson messa e e o -ra </> « « JS'S O* <A £ '3 X £ 0 0) ** 5 o> £ o 2? ui >■ Eg flutti með for- eldrum mínum frá Patró til Reykja- víkur haustið 1959, þá níu ára. Við sigld- um með Esjunni hringinn austur fyrir land og tók ferð- in fimm daga með stoppum. Þegar skipið sigldi loks inn á Faxaflóann að kvöldi fimmtudags birtist ógleym- anleg dýrð. Ljósahafið var sem í englaborg, framandi heimi sem ég hafði aðeins séð í bókum en birtist nú þarna ljóslifandi. Ég gleymdi öllu öðru og starði hugfanginn á ljósin og húsin sem birtust með bros í ,-í VftM! 40 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar: 42. Tölublað (21.12.1999)
https://timarit.is/issue/300725

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

42. Tölublað (21.12.1999)

Iliuutsit: