Vikan


Vikan - 08.08.2000, Side 4

Vikan - 08.08.2000, Side 4
Kæri lesandi smokkur. Við á ritstjórn höf- um fengið fjölmargar sím- hringingar þar sem okkur hef- ttr verið þakkað fyrir að hafa sent verjurnar út með blaðinu ogfólk hefur lýst yfir ánœgju sinni með að fordómar og van- þekking gagnvart slíkum getn- aðarvörnum séu úr sögunni. Viðbrögðin glöddu okkurþví okkur finnst ekki „við hœfi“ Fræðsla er forvörn að fólk láti lífið fyrir tepruskap og vanþekkingu. Okkur finnst heldur ekki „við hœfi“ að unga fólkið okkar sé að smit- ast af þrálátum, alvarlegum kynsjúkdómum sem auðveld- lega er hœgt að koma í vegfyr- ir. Fólk á rétt á að vita um þessa vá, hverjar séu smitleið- irnar og hvernig megi koma í vegfyrir að verða fórnarlömb sjúkdómanna. Svo ekki sé minnst á ótímabœrar þunganir en um 1000 fóstureyðingar eru framkvæmdar á ári á íslandi ogfer þeim fjölgandi. Þetta er hörmuleg staðreynd sem hœgt vœri að koma í vegfyrir á mjög einfaldan hátt með notk- un smokks eða annarra getn- aðarvarna. Fóstureyðingar eru langtfrá því að vera sjálfsagð- ur hlutur og œttu að vera al- gjört neyðarúrrœði. Það er skylda ábyrgra foreldra að frœða börnin sín um ótíma- bœrar þunganir og kynsjúk- dóma, ekki síður en um skað- semi reykinga, fíkniefna og neyslu áfengis. Feimni og blygðunarkennd gagnvart notkun smokka er fortíðardraugur sem löngu œtti verið búið að kveða niður íþví upplýsingasamfélagi sem við búum í. Því miður örlarþó enn á fordómum ogfeimni í þessum málum og við getum einungis barist gegn því með frœðslu og opna umrœðu að vopni. Vikan - ábyrgt blað. Hrund Hauksdóttir, ritstjóri r r y- ^ 9 /L m'*' *í'» W Á Ritstjórar: Jóhanna G. Harðardóttir og Hrund Hauksdóttir, vikan@frodi.is. Útgefandi: Fróði hf. Seljavegi 2, sími: 515 5500 fax: 515 5599. Stjórnarformaður: Magnús Hreggviðsson. Aðalritstjóri: Steinar J. Lúðviksson, simi: 515 5515. Framkvæmdastjóri: Halldóra Viktorsdóttir, sími: 515 5512. Blaðamenn: Steingerður Steinarsdóttir, Gunnhildur Lily Magnúsdóttir, Guðriður Haraldsdóttir og Margrét V. Helgadóttir. Auglýsingastjórar: Ingunn B. Sigurjónsdóttir og Sigríður Sigurjónsdóttir vikanaugl@frodi.is. Grafískur hönnuður: Guðmundur Ragnar Steingrímsson. Verð í lausasölu 459 kr. Verð i áskrift ef greitt er með greiðslukorti 344 kr. á eintak. Ef greitt er með giróseðli 390 kr. á eintak. Litgreining og myndvinnsla: Fróði hf. Unnið í Prentsmiðjunni Odda hf. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir. Áskriftarsími: 515 5555

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.