Vikan


Vikan - 08.08.2000, Síða 15

Vikan - 08.08.2000, Síða 15
í ofanálag og við ókum eins og brjálæðingar til að komast sem lengst á dropunum. Til að kóróna ömurleikann end- aði bíllinn svo ofan í skurði áður en við komumst á leið- arenda.“ „Fyrir mörgum árum fór ég í útilegu ásamt vinum mín- um. Við vorum á pínulitlum bfl, Auto Bianchi, sem er svipaður að stærð og Austin Mini. Bíllinn var ætlaður fjór- um en við tróðum okkur í hann fimm ásamt öllum far- angri og tókum stefnuna á Húsafell. Við tjölduðum þar og komum okkur vel fyrir. Þessa helgi drukkum við stíft og allt endaði með ósköpum, tilheyrandi vinslitum og lát- um. Ferðin til baka var því heldur ömurleg og þvinguð því við máttum sitja ansi þröngt saman í þessum allt of litla bfl. Bensíntankurinn lak Krístín Helgadóttír kennari Ovænt uppákoma í flugvél „Ég fór til Spánar fyrir mörgum árum með syni mín- um. Ég var strax í miklu ferðastuði þegar ég keypti miðann hjá SAS. Stúlkan sem seldi mér hann lék á als oddi og við göntuðumst heilmikið saman. Hún endaði samtal okkar á því að spyrja mig hvort það væri ekki í lagi að hún setti inn á miðann að ég ætti afmæli. Ég skellihló og sagði að það væri sjálfsagt því ég hélt að þetta væri enn einn brandarinn hjá henni. Svo lögðum við í hann, sonur minn og ég, og byrjuðum á að fljúga til Danmerkur. Þar skiptum við um vél og fórum til Barcelóna með spænsku flugfélagi. Þegar við vorum nýkomin í loftið heyrði ég af- mælissönginn sunginn í fjar- lægð. Ég brosti á meðan ég horfði á tvo þéttvaxna flug- þjóna rogast með stóra tertu vildu tertusneið. Farþegar í flugvélinni tóku þátt í gleð- inni og óskuðu mér hjartan- lega til hamingju með daginn þegar ég gekk á milli og bauð þeim sneið. Þetta var skemmtileg byrjun á góðu ferðalagi. Þegar ég settist nið- ur sjálf til að borða tertu- sneiðina mína var ég orðin sátt við þetta allt saman. Það eina sem ekki var í lagi var það að ég átti ekki afmæli fyrr en eftir tvo mánuði. Ég vildi bara ekki eyðileggja gleðina með því að leiðrétta misskiln- inginn.“ eftir ganginum. Þegar þeir komu nær sá ég að þeir horfðu stíft á mig, skælbros- andi, og þá fékk ég algjört áfall. Ég sagði við son minn að stúlkan sem seldi okkur miðana heima á íslandi hefði greinilega ekki verið að grín- ast með afmælið mitt. Auðvit- að námu flugþjónarnir stað- ar við sætið mitt og sungu af- mælissönginn einu sinni enn og nú höfðu nettvaxnar flug- freyjur bæst í hópinn. Síðan var súkkulaðitertunni stóru skellt í fangið á mér. Ég hefði aldrei getað torgað henni ein þannig að ég stóð á fætur og fór að skera niður sneiðar fyr- ir hina farþegana. Með hjálp flugþjónanna, sem voru ansi liprir þrátt fyrir ístrurnar, tókst mér að gefa öllum sem Hrönn Krístinsdóttír, kvikmyndalramleiðandi Evrópsk umferðar- eyja „Ég fór í Interrail ferðalag um Evrópu með tveimur vin- konum mínum þegar ég var 16 eða 17 ára. Þessi ferð var mjög skemmtileg þótt við lentum í ýmsum uppákom- um. I París fórum við í banka til að taka út peninga. Fremst í gömlu íslensku vegabréfun- um var starfsheiti og konan í bankanum hélt að við hétum allar „Nemandíííí". Við vor- Vikan 15

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.