Vikan


Vikan - 08.08.2000, Qupperneq 29

Vikan - 08.08.2000, Qupperneq 29
Piltarnir reyndu að gera við bíl- inn en viðgerðin fólst aðallega í því að sannia gluggatjuld fyrir | hliðar- og afturgluggana og gera | hann notalegan og kósí. Bíldruslan var óskoðuð og ekki á niiinerum en piltarnir hjiirg- uðu því með því að stela skoð- unarmiða af híl nióðiir eins þeirra og niinierunmn stálu þeir af sfóruni krana sem var jarð- fastur niðri í Sundahiifn. Lesandi segir Guðríði Haraldsdóttur sögu sína Vill þú deila sögu þinni meö okkur? Er eitthvað sem hefur haft mikil áhrif á þig, jafnvel breytt lifi þinu? Þér er vel- komiö að skrifa eöa hringja til okkar. Viö gætum fyllstu nafnleyndar. Muimilisl'niijjiú ur: Vikun - „luTsruynsliisugu", Suljavuj’iir 2. 1111 Ruykjuvík, Nulíuiij’: vikun@froili.is upp í bílinn og hélt af stað til Reykjavíkur. Bíllinn var með besta móti og í Hvalfirði náðu þeir hon- um upp í 110. Lögreglan var vitanlega að hraðamæla þarna og strákarnir voru teknir aftur. Helgi þurfti því að að ljúga sig út úr vandan- um á nýjan leik. Hann bar sig aumlega við lögregluna og sagði að peningaveski sínu hefði verið stolið með öku- skírteininu og öllum pening- um. Hann ætlaði að fá nýtt skírteini strax daginn eftir og ástæða þess að hann keyrði bílinn væri sú að vinir hans væru eflaust með of mikinn vínanda í blóðinu. Löggan bráðnaði við þetta, en sagði að hann fengi sekt fyrir bæði hraðakstur og að vera ekki með skírteinið sitt. Helgi sagði það sanngjarnt og gaf lögreglunni upp falskt nafn. Þetta voru sem betur fer ekki sömu lögreglumenn og í Húsafelli, þá hefði hann lent illa í því. Lögreglan skrifaði einnig samviskusamlega nið- ur bílnúmerið áður en hún sleppti strákunum. Vinirnir þrír vörpuðu önd- inni léttar þegar þeir óku af stað aftur. Þeir höfðu lent tvisvar í lögreglunni, próf- lausir, með stolnar númera- plötur á bílnum, og voru enn á ferðinni. Þeir óku á lögleg- um hraða í bæinn og beint sem leið lá niður í Sundahöfn. Þar tóku þeir númerin af bíln- um og skrúfuðu aftur á kranann. Næstaverk var að henda bílnum sem hafði þjónað hlutverki sínu alla helgina. Víkur nú sög- unni að eiganda kranans. Hann fór að fá sektar- miða og rukkan- ir fyrir ýmis um- ferðarbrot á krananum. Hann hringdi ítrekað í lögregluna sem átti bágt með að trúa að Á endanum skoraðí hann á lög- regluna að koma og skoða „bíl- inn“ sem hann átti að hafa ekið á ofsahraða í Hualfírði og ölu- aður í Húsafelli. Hann sagðí beím að ef heir kæmu kranan- um upp í 110 kílómetra hraða myndí hann orðalaust greiða alla sektarmiðana. því að hann væri saklaus og hefði ekki farið út úr bænum alla verslunarmannahelgina. Kranakallinn gafst ekki upp en fannst þetta allt hið undar- legasta mál. A endanum skor- aði hann á lögregluna að koma og skoða „bílinn“ sem hann átti að hafa ekið á ofsa- hraða í Hvalfirði og ölvaður í Húsafelli. Hann sagði þeim að ef þeir kæmu krananum upp í 110 km. hraða myndi hann orðalaust greiða alla sektarmiðana. Það fylgir sög- unni að honum hafi verið trú- að á endanum og lögreglan fellt sektina niður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.