Vikan


Vikan - 08.08.2000, Page 35

Vikan - 08.08.2000, Page 35
ostur iftF l Stökkir Kjdklingabitar u.þ.b. 500 it kjúklingakjöt, skinnlaust og beinltutst 1/4 bolli hveiti I tsk. þurrkuð steinselja 1/2 isk. kjúklingakrydd 1 egg, þeytt 2 msk. mjólk it.þ.b. 30 kruður, muldar salt og pipar ci hnífsoddi Aðferð; Skerið kjúklingakjölið í stóra bita. Blandið hveiti, steinselju og kryddi sarnan í plastpoka og húðið kjúkingabitana með því að hrista þá í pokanum. Hrærið egg og nijólk sam- an í skál og dýfið kjúkling- bitunum í hræruna. Setjið muldu kruðurnar í stóra skál og vcltið bitunum upp úr þeim þar til þeir eru vel þaktir mylsnunni. Raðið kjúklingabitunum í smurða S ofnskúffu og bakið við 200 L - , gráðu hila í u.þ.b. 12 mín- , útur eða þar til þeir eru vel fip Steiktar kartöflur H 500 g stórar kartöjlui; skornar í afianga bita 1/4 bolli rifinn parmesan 1/2 tsk. paprika 1/2 tsk. pipar jurtafeiti í úðabrúsa (Non Stick Cooking Sprav). Aðferð: Kartöflurnar eru skorn- ar í aflanga bita sem eru svolítið stærri en venjuleg- ar franskar kartöllur. Úðið jurtafeiti yfir kartöflubit- ana. Blandið osti og kryddi saman í plastpoka og húð- ið kartöflurnar meö því að hrisla þær í pokanum. Dreifið kartöflunum jafnt á bökunarplötu og bakið við 200 gráðu hita í u.þ.b. hálflíma eða þar lil þær eru stökkar og fallega brúnar.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.