Vikan


Vikan - 08.08.2000, Síða 38

Vikan - 08.08.2000, Síða 38
John D. Rockefeller þuersagnarkenndur maður John Davison Rocke- feller fæddist 8. júlí árið 1839 í litlu en notalegu húsi í Richford í New York. Faðir hans, William, hafði verið sæmdur viðurnefninu Stóri-Bill og var farandsali. Held- Jolin að leika golf á 3000 liekt- ara landareign sinni árið 1923. peninga og það mikla peninga ofar öllu en hann var einlægur trú- maður eins og móðir hans og alla ævi barð- ist hann við að sam- eina og sætta þessi ólíku viðhorf í huga sér. Besta ráðlegging sem honum var gefin um ævina var þegar prestur nokkur sagði við hann „ Aflaðu pen- inga á heiðarlegan hátt og gefðu síðan viturlega frá þér.“ John skrifaði þessi orð hjá sér í minnisbók og virðist hafa reynt að fara eftir þeim alla ævi. Einstök skipulagsgáfa Hans fyrsta starf var á skrif- Hann uar ríkasti maður í heimi og sá bandarískra auðjöfra sem uar einna mest hataður meðal kaupsýslumanna og al- gengt uar að heir kölluðu hann „mesta glæpamann sinnar tíð- ar“. En hann uar einnig hekktur fyrir örlæti sitt uið líknarstofn- anir og forsuarsmenn heirra kölluðu hann „mannuininn míkla lfinír hans sögðu hann Ijúfan, dagfarsprúðan mann en blaðamenn sem reynt höfðu að ná tali af honum líktu hon- um uið miskunnarlausan huirf- ilbyl. Það kann að hljóma und- arlega en suo uirðist sem Rockefelier hafi uerið bæði eínn besti en einnig einn al- uersti maður sem lifði upp- gangstímana í Bandaríkjunum fyrir kauphallarhrunið. ur hefur dyggð hans við sölu- mennskuna þótt vafasöm flestum er til þekkja en meðal þess sem hann seldi áhugasömum kaup- endum var snákaolía og aðrir náttúrulegir læknisdómar. Mest- ur tími Stóra-Bills fór þó í að elt- ast við stelpur en sjálfur sagði hann að stærsta ástin í lífi sínu væru peningar. Hann naut þess að koma við þá, velta þeim milli fingra sér og umfram allt naut hann þess að eyða þeim. Hann dáði einnig það vald og það frelsi sem peningar veita einstaklingn- um og þráði það ofar öllu. Þessi viðhorf hans til peninga, sjálfs- traustoghinamikluánægjuaf að taka áhættu erfði John sonur hans frá honum. En John fékk ýmislegt í arf frá móður sinni, Elizu, sem hann dáði. Hún var samviskusöm, skipulögð og einlæg trúmann- eskja. Sennilega hefur þetta sam- bland eðliskosta Elizu og fífldirfsku Stóra-Bills verið það sem skilaði syninum hvað mest- um ágóða. Hann þráði stofu í Cleveland og hann var sextán ára þegar hann byrjaði að vinna. Allan daginn sat hann við skrifborðið sitt og færði bókhald í stóran kladda en þegar hann leit upp sá hann árprammana sigla fram hjá, hlaðna varningi. Hann vissi að iðnbyltingin hafði hald- ið innreið sína íBandaríkin og að tækifærin væru næg í alls konar iðnaði fyrir menn sem ekki víl- uðu fyrir sér að feta nýjar braut- ir. Verið var að leggja járnbraut- ir, gufuskip voru komin til sög- unnar og skeytasendingar milli stranda og staða voru ekki leng- ur lúxus heldur nauðsyn. Fyrsta fyrirtækið sem hann kom nálægt var Clark og Rockefeller, fyrir- tæki sem keypti og seldi fisk og korn. Fyrirtækið blómstraði að- allega fyrir það að John var vinnuþjarkur sem tók mjög al- varlega allt sem hann gerði. Auk þess virtist hann hafa sérstaka snilligáfu í að skipuleggja og stjórna. Hugsanlega hefði John Rockefeller þó ekki notið nema þokkalegrar velgengni ef Edwin nokkur Drake hefði ekki fundið auðuga olíulind nálægt Titusville í Pennsylvaníu. Olíulind Drakes var sú fyrsta sem fannst í Banda- ríkjunum og markaði upphaf bandarísks olíuiðnaðar. Þótt þetta væri fyrir tíma bflsins var ol- ían þó mjög verðmæt og notuð á margvísklegan hátt, bæði til upp- hitunar og til að vinna úr henni kerosene sem notað var á lampa til lýsingar. Rockefeller reyndist réttur maður, á réttum stað, á réttum tíma. Hann keypti helm- ingshlut í olíuhreinsunarfyrirtæki og næstu árin helgaði hann sig því verkefni að kynnast olíuiðnað- inum frá grunni og upp úr. Hann komst að þeirri niðurstöðu að þarna væri að finna tækifærið sem hann hafði beðið eftir og næg verkefni sem biðu fram- sýnna manna. Um þetta leyti er sagt að hann hafi misst það út úr sér við kunningja að einhvern daginn yrði hann ríkasti maður heims. Rockefeller var þó ekki alveg á kafi í olíulindunum því hann giftist Lauru Celestiu Spelman árið 1864. Hún var einlæg trú- kona eins og móðir hans og þau áttu eftir að eignast fimm börn saman. Eina dóttur misstu þau áður en hún náði eins árs aldri en hin börnin, Alice, Alta, Ed- ith og John yngri, náðu öll full- orðinsaldri. John vissi að eigin sögn, ekkert betra en að koma heim að loknum löngum og erf- iðum vinnudegi, hengja upp hatt- inn sinn, lesa kvöldblaðið og njóta samverunnar með fjöl- skyldunni. Hann smakkaði aldrei vín, enda var það ekki í samræmi við trúarskoðanir hans. Lék trúð fyrir börnin sín Sagt er að hann hafi einungis verið fullkomlega afslappaður þegar hann var innan um börnin sín. Þá gat hann verið hann sjálf- ur. Hann lék jafnvægislistir fyrir þau, meðal annars átti hann til að reyna að láta postulínsvasa standa á nefinu á sér til þess eins að skemmta þeim. Hann kenndi þeim einnig að hjóla, renna sér á skautum og synda. Þegar tungl- skin var dreif hann fjölskylduna oft út í miðnæturhjólatúra og þá festi hann hvítan vasaklút á bak- ið á sér til að tryggja að börnin gætu fylgt honum eftir í rökkrinu. John og kona hans, sem var alltaf kölluð Cettie, vildu ekki að börnin ælust upp við ofdek- ur. Þau skömmtuðu þeim því litla vasapeninga og hvöttu þau til að vinna sér inn aukaeýðslueyri með því að ydda blýanta eða vinna heimilisstörf með móður sinni. Hjónin voru einnig sam- mála um að börnin þyrftu að læra hversu mikilvæg samábyrgð í samfélaginu væri og mönnum bæri skylda til að láta eitthvað af hendi rakna til hinna verr settu. 38 Vikan Texti: Steingerður S t e i n a r s d ó 11 i r

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.