Vikan


Vikan - 08.08.2000, Síða 52

Vikan - 08.08.2000, Síða 52
: Rannsóknir hafa sýnt að áföll, erfið uppeldísskilyrði eða óuppgerðar tílfinníngar hjá i uerðandí foreldrum geta hindrað að eðlíleg tengsl myndist milli foreldranna og nýja I barnsins. Oft hefur verið talað um að uanræksla á börnum og ofbeldi á heimilum myndi 03 “ vítahríng (vicious cycle) har sem ein kynslóð taki við arfleifðinni af annarri og fallí =3 - í sama farið. Sennilega kannast flestir foreldrar við að hafa leitað í smíðju sinna 03 03 - foreldra í uppeldinu, yfírleitt til að taka upp ánægjulegar uenjur eða siði, en stund- 03 um kemur fyrir að foreldrum bregður hegar heír heyra eigin raddir hafa yfir skammar- ® ræður sinna foreldra sem beir Uo sóru sem unglíngar og börn að láta aldrei út sér. Auðveldlega má bví gera sér í hugarlund að beír sem hafi búið við hjarnbeit og svelti í uppeldi sínu séu verr undir bað búnir að takast á við bá erfiðleika og vínnu sem óneitanlega bíður allra foreldra. / Vont uppeldi getur valdið varanlegu til- finningalegu og lík- amlegu heilsutjóni hjá börnum. Þetta er vel þekkt og viðurkennd staðreynd sem bygg- ist á margra áratuga reynslu og þekkingu sem sérfræðingar hafa aflað. Tjón er auðvelt að meta þegar misþyrmingarnar eru lík- amlegs eðlis en erfiðara þegar barn býr við andlegt ofbeldi. Þó er vitað að streitutengda sjúk- dóma má oft rekja til erfiðra upp- eldisskilyrða þar sem einstaklingi sem býr við fjölskyldumynstur sem einkennist af einhvers kon- ar ofbeldi er hættara við að þjást af kvíða og streitu en öðrum. Erf- ið uppeldisskilyrði móta per- sónuleikann þannig að hann er viðkvæmari en ella fyrir utanað- komandi áreiti og á erfiðara með að takast á við vandamál daglegs lífs. Helstu einkenni fullorðinna einstaklinga sem búið hafa við erfið uppeldisskilyrði eða ofbeldi eru: 1. Léleg sjálfsmynd sem leiðir til þess að einstaklingurinn leit- ast við að spegla sig í öðrum og þarf stöðugt á viðurkenningu annarra að halda. Honum finnst hann ábyrgur fyrir tilfinningum annarra og hann reynir stöðugt að geðjast öðrum. Hann telur sig geta stjórnað viðbrögðum ann- arra gagnvart sér og í hans huga eru mistök ekki leyfileg. 2. Einstaklingurinn hættir að gera greinarmun á árás og venju- legum samræðum. Þar sem hann býst stöðugt við gagnrýni leitar hann að falinni meiningu í flestu því sem sagt er við hann. Hann er alltaf eins og hermaður í við- bragðsstöðu sem bíður þess að þurfa að axla riffil sinn og halda í næstu orrustu. Líklegt er til dæmis að fullorðinn einstakling- ur sem alist hefur upp við erfið- ar heimilisaðstæður bregðist illa við ef maki hans biður hann að breyta á einhvern hátt umgengni sinni. Spurningar eins og: Viltu ekki setja óhreinan þvott í þvottakörfuna frekar en að skilja hann eftir á gólfinu? Eða: Viltu ekki hengja upp yfirhöfnina þína í stað þess að leggja hana á stól- inn? verða í huga þess sem ekki

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.