Vikan


Vikan - 17.10.2000, Qupperneq 18

Vikan - 17.10.2000, Qupperneq 18
Þetta er huglægt lítið verk og ég vona að sýningarnar verði vel sóttar fólki til holl- ustu á jólaföstunni. Kaffileikhúsið hóf starfsemi árið 1994 og hefur löngu náð að festa sig ræki- lega í sessi. Segja má að Kaffileikhúsið sýni og sanni áþreifanlega að um- hverfið þarf hvorki að vera margbrotið né stórt í sniðum til að leiklist geti notið sín. Jórunn Sigurðardóttir er leikhússtjóri Kaffileikhússins og hún segir í kynn- ingu sinni á starfseminni að leikhúsið hafi í upphafi bryddað upp á því ný- næmi að tvinna saman andlega og líkamlega upplyftingu með þvf að bjóða upp á kaffi eða mat á viðráðanlegu verði um leið og andinn er nærður með því að horfa á góða leiklist. Hún bendir á að Kaffileikhúsið sé samt ekki veit- ingastaður í skilning þess orðs og kannski ekki heldur leikhús í þrengsta skiln- ing þess orðs. í Kaffileikhúsinu séu allar aðstæður til leikhúsiðkunar reyndar mjög erfiðar, ekkert svið, enginn áhorfendasalur og lítil lofthæð. En hvernig dettur fólki þá í hug að vera að basla við þetta við svo erfiðar aðstæður? „Við erum vissulega með mjög sérstakt rými en samt sem áður hefursalurinn í Hlaðvarpanum, Kaffileikhúsið, orðið óumdeil- anlegur samastaður fyrir leik- list. Salurinn er algjör „barba- brella". Þaðeralvegmakalaust hvernig má nýta hann og gera að vettvangi fyrir leiksýningu, fundi, mannamót og margt fleira. Ég hef sjálf oft stórundr- ast það hvernig hann rúmar margvíslegar uppákomur og heldur þrátt fyrir allt notalegu andrúmslofti. Salurinn var all- ur tekinn f gegn I fyrra en held- ur samt mjög vel þessu gamla yf irbragði. “ Kaffileikhúsið hefur fengið orð á sig fyrir að vera mjög frum- legt í efnistökum og efnisvali. Er það með vilja gert? „Þessi mikla nálægð gerir auðvitað sérstakar kröfur til þeirra sem standa að leiksýn- ingunum. Leikstjórinn og leik- arinn verða að sameinast um að skapa sýningunni nákvæmlega rétta stílinn ekki bara fyrir sýn- inguna heldur einnig fyrir að- stæðurnar í Kaffileikhúsinu. Við höfum sömuleiðis reynt aðfá til liðs við okkur leikara sem ekki eru mjög áberandi. Ásýnd leik- Iarastarfsins hefur verið að breytast þannig á undanförnum árum að leikarar eru að verða í æ ríkara mæli fólk í fréttum. Það verða eins og svolitlar tískusveiflur í því hvaða leikarar eru sýnileg- ir. Við eigum mikið af góðum leikurum bæði yngri ogeldri og það er ekki allra að vera á þess- um öldufaldi sem myndast þeg- ar holskeflur fjölmiðlanna fara af stað.“ Fimm ólíkir einleikir Kaffileikhúsið veitir hópum og listamönnum tækifæri til að koma með sýningar inn í húsið og það var gert á dögunum þeg- ar Hugleikur lék þar nokkrum sinnum óperuþykkni sitt Bíbí og blakan. Verkið er í anda fyrri verka Hugleiks og varpar nýrri sýn á ýmsa áður óþekkta þætti í gamalli goðsögu. Fram að ára- mótum býður Kaffileikhúsið síðan einnig einleikjaröð undir 18 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.