Vikan


Vikan - 05.12.2000, Side 36

Vikan - 05.12.2000, Side 36
Texti: Guðríður Haraldsdóttir Myndir: Hreinn Hreinsson Svanhildur Sif Har- „Þessi skyrterta slær í gegn í (eða 1 1/2 lítill) þá er sykri og vanilludropum aldsdóttir starfar sem stuðningsfulltrúi í Öskjuhlíðarskóla en á sumrin rekur hún öllum afmælum og sauma- klúbbum. Ég fékk uppskriftina frá Önnu Arnaldsdóttur, vin- konu minni á Akureyri. Ég vona að hún sendi Vikunni fljótlega 4 msk. smjör eða smjörvi 500 g skyr, hrært 2 dl sykur 2 egg 1/2 tsk. vanilludropar sleppt). Bætið eggjunum út í skyrið einu í senn. Þeytið rjómann og blandið honum saman við. Að síðustu er mjólk- in hituð að suðu og eftir að búið SumarbÚðimar Ævin- einaaf frábæru uppskriftunum 1/4 I rjómi er að kreista mesta vatnið úr .. . , A D ,. , stnum. Börnin mín eru sólgin í 8 blöð matarlím matarlímsblöðunum er þeim tyraiana ao Heykjum I Skyrtertuna en borða þó alls 1/2 dl mjólk bætt út í mjólkina. Þessu ersíð- Hrútafirði. Svanhildur, ekki ostakökur. Þeim finnst 1-2 pk. ávaxtahlaup an hellt varlega út í skyrblönd- sem er áskrifandi að Vikunni, segist oft prófa uppskriftirnar frá lesendum því þær hlaupið afar gott svo ég nota tvo pakka af því. Ég hef alltaf not- að hlaup frá Toro en það virðist ekki fást lengur svo ég prófaði að kaupa eitthvað útlent og það séu flestar svo fljót- legar. var ágætt. Skyrtertan bragðgóða 1 stór pakki Homeblest súkkulaðikex ADFERÐ: Setjið matarlímsblöðin í bleyti í kalt vatn. Myljið kexið, t.d. með hnoðara í hrærivél. Bræðið smjörið og blandið sam- an við kexið. Látið kexblönduna í form eða skál og geymið í ís- skáp í 20 mínútur. Hrærið skyrið í hrærivél og bætiðsykri og vanilludropum út í (hægt er að nota van i 11 uskyr og una og síðan sett yfir kexbotn- inn og látið bíða í ísskáp í tvær til þrjár klukkustundir. Búið til ávaxtahlaupið eftir aðferðinni sem lýst er á pakkan- um. Látið það kólna aðeinsáður en því er hellt yfir tertuna. Mjög áríðandi er að hafa matskeið undir bununni þegar þið hellið hlaupinu svo það haldist tært og ekki myndist hola ofan í skyr- NÓI SÍRÍUS

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.