Vikan


Vikan - 05.12.2000, Page 61

Vikan - 05.12.2000, Page 61
/ áJP Ur School Ties þar sem Brendan lék mjög dramatískt hlutverk en hann hefur einnig sýnt og sannað hæfni sína til karakterleiks meðal annars í myndinni Gods and Monsters. leikið væri fyrir hvíta tjaldið." Þrátt fyrir þetta lítillæti tókst Brendan að vinna mikinn leik- sigur í myndinni. Valdí að leika furðufugla Fljótlega eftir að School Ties kom út fékk Brendan hlutverk í myndinni The Encino Man. Sú mynd fjallar um hellisbúa sem geymst hefur í frosti í nokkur þúsund ár. Tveir unglingargrafa hann upp og þegar maðurinn þiðnar koma ýmis skondin atvik fyrir. „Ég var ekki nema 23 ára þegar ég lék í Encino Man,“ segir Brendan. „Ég viðurkenni að ég var meira að hugsa um að eiga fyrirsalti í grautinn þeg- ar ég samþykkti að leika í mynd- inni en starfsframann. Engu að síður sé ég ekki eftir neinu því allir leikarar sem ég hef aðdá- un á hafa leikið mjög mismun- andi og ólík hlutverk á ferli sín- um.“ Þetta viðhorf hans hefur vafa- laust einnig ráðið þó nokkru um að hann kaus að leika í George of the Jungle en hugmyndin að þeirri mynd er teiknimyndaser- ía eftir Jay Ward sem var vin- sæl í Bandaríkjunum á sjöunda áratugnum. Myndin var fyrst og fremst hugsuð sem unglinga- mynd en leikur Brendans var svo lágstemmdur og góður að fullorðnir höfðu einnig gaman af myndinni og hún er meðal vinsælustu fjölskyldumynda á vídeóleigum vestra um þessar mundir. Næst kom Dudley Do- Right sem sömuleiðis er byggð á teiknimyndaseríu eftir Jay Ward. Þeir leikur hann kanadískan lögreglumann „Mountie" og segist Fraserekki hafa getað sleppt þessu tæki- færi til að klæðast búningnum vestanhafs í opna skjöldu með yfirgripsmikilli þekkingu sinni. Hann safnar Poloroid mynda- vélum og hefur mjög gaman af að taka listrænar svart-hvítar Ijósmyndir. Brendan hefur ver- ið kvæntur Afton Smith Fraser í tvö ár. Þau hittust þannig að hundur Afton gekk að Brendan því afi hans var „Mountie" og hetjusögur af honum eru vel þekktar í fjölskyldunni. Þrátt fyrir að Brendan Fraser sé fullkomlega tilbúinn til að leika nautheimskar persónur á hvíta tjaldinu er hann í raun og veru mjög vel gefinn ungur maður. Hann er mjög vel les- inn og hefur oft komið viðmæl- endum sínum í spjallþáttum í boði og fór að þefa af fótleggj- um hans. Afton gerði sitt besta til að aga þennan ókurteisa rakka en Brendan leist vel á eig- andann og var alveg tilbúinn að fyrirgefa hundinum frekjuna. Fjölbreyini uiðheldur áhuganum Bandaríska pressan kallar Afton gjarnan fyrrum leikkonu en Brendan segir að það sé ein- faldlega ekki rétt. Afton hafi yf- irgripsmikla þekkingu á leikara- starfinu og þótt hún kjósi að starfa ekki við leiklist í augna- blikinu sé alls ekki þar með sagt að hún muni ekki einhvern tíma snúa sér að því aftur. Hann seg- ir einnig að kona sín hafi hug á að framleiða sjálf kvikmyndir og sjónvarpsefni. „Við erum ekkert að skipta okkuraf störfum hvort annars," segir hann. „Við reynum þó að veita hvort öðru stuðning í þvf sem við tökum okkur fyrir hend- ur. Enn erum við ung og allur tíminn fer í að koma sér fyrir og þróa sambandið. Ég er hins vegar sannfærður um að kona mín mun í framtíðinni koma mér skemmtilega á óvart með þeim frábæru störfum sem hún kemur til með að kjósa að vinna." Sjálfur heldur Brendan áfram að velja ákaflega ólíkar kvik- myndir að vinna að og segir að það sé með vilja gert því það viðhaldi áhuga hans á starfinu. Vinsældir nýjustu myndar hans benda til þess að hann hafi val- ið rétt og engin ástæða er til að ætla að áhugi almennings á honum muni minnka neitt á næstunni. Brendan Fraser í klóm aðlaðandi djöfuls. George í frumskóginum steig ekki í vitið en átti til að stíga í og detta ofan í ýmislegt annað. í erfiðri aðstöðu í myndinni Múmían (The Mummy). Vikan 61

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.