Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Qupperneq 8

Menntamál - 01.03.1935, Qupperneq 8
MENNTAMÁI* 6 eldi liælisl avinnuleysi, sultur, hernaður og margskonar hörmungar, sem af því leiðir. Hafi einræðisandinn verið áberandi i uppeldisháttum fram til þessa, þá Iiefir andi samkeppninnar ekki verið það siður. Ekki er nóg með það, að alið hafi verið á hverskonar metingi og hégómaskap í skólunum, með daglegum einkunnagjöfum o. fl. þ. h., heldur hefir með skipulagi skólastarfsins víða verið beinlínis komið i veg fyrir alla samvinnu og samhjálparmöguleika meðal nem- enda. Þessu þarf ekki að lýsa. Það eru óaðskiljanleg ein- kenni yfirheyrzlufyrirkomulagsins gamla. Glöggt dæmi þess, að sá hugsunarháttur, sem að baki þessu fyrirkomu- lagi stóð, er ekki með öllu úr sögunni enn, er það, að nýlega var kennari hér á landi opinherlega borinn stór- orðum sakargiftum, og reyndist eitt aðal-sakarefnið vera það, að hann hafði látið börn sitja allmörg saman við borð, i stað eins eða tveggja, en það átti aftur að leiða til agaleysis, þar sem hörnunum með þvi móti gæfizt kostur á að lalast við og hjálpast að við námið! Hvílik óhæfa! II. Allt siðafar er fólgið í kerfi af reglum, og kjarna alls siðferðis er að finna í virðingunni, sem einstaklingur- inn ber fyrir þessum reglum. Um þetta virðast allir sam- mála, jafnvel þeir, sem að öðru leyti taka málið frá hin- um ólíkustu sjónarmiðum. Má þar til nefna heimspek- inginn Ivant, félagsfræðinginn E. Durkheim og sálarfræð- inginn Pierre Bovet. En skoðanir skiptast, þegar til þess kemur að gera grein fyrir því, hvernig hugur mannanna lærir að virða þessar reglur. Rannsóknir síðustu ára á sálarlífi barna hafa varpað nýju ljósi yfir málið, eink- um rannsóknir Jean Piaget*), eins hins frægasta barna- *) Jean Piaget: Le Jugement morale de L,Enfant, 1932. Sama ár á ensku: The moral Judgment of the Child.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.