Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Qupperneq 9

Menntamál - 01.03.1935, Qupperneq 9
MENNTAMÁL 7 sálarfræðings, sem nú er uppi. Rannsókn Piagets er í þremur aðalþáttum: 1) Leikjareglur barna. 2) Mat barnanna á ýmiskonar afbrotum, s. s. þjófn- aði, lvgum, skemmdarverkum o. s. frv. 3) Þróun réttlætistilfinningar hjá börnum. Leikjareglur bamanna bera a. m. k. þau einkcnni siða- fars, að virðing er borin fyrir þeim. Vegna þessarar virð- ingar ganga reglur leiksins, likt og siðalög liinna full- orðnu, að erfðum frá kynslóð til kynslóðar, með þeim breytingum, sem stærstu börnin gera á þeim smátt og smátt. Piaget leitast við að svara þessum tveimur spurning- um: Hvernig laða börnin sig eftir leikreglunum, þ. e. hvernig fara þau eftir þeim á hverju aldurs- og þroska- skeiði? Að hve miklu leyti verða þau sér meðvitandi um reglurnar, m. ö. o. hverskonar skyldutilfinningum blása reglurnar þeim i brjóst? Niðurstöðurnar eru í stuttu máli þessar: Fyrstu leikir barnsins fylgja engum regl- um, sem nokkuð eru tengdar við siðgæði. Leikir barns- ins verða að vísu reglubundnir strax á fyrsta ári en þá er aðeins um að ræða svonefndar hreyfireglur, þ. e. a. s. ákveðin hreyfingakerfi, sem endurtaka sig hvað eftir annað og verða að vana, án þess að utanaðkomandi fræðsla komi til. Siðgæðisþátturinn kemur þá fyrst til sögunnar, þegar barnið tekur sér til fyrirmyndar leiki annarra barna, sem lilíta ákveðnum reglum. Börnin kom- ast fyrst á þetta stig tveggja til fimm ára gömul. En þótt börnin séu byrjuð að talca sér leiki annarra til fyrir- myndar, þá halda þau enn lengi áfram að fara sinu fram, að mestu leyti. Jafnvel þótt þau leiki sér með öðrum og þykist taka þátt i leik þeirra, þá skilja þau ekki meg- inreglurnar í leiknum. Hugsa t. d. ekkert um að vinna í kappleikjum og taka yfirleitt mjög litið tillit til þess, hvernig hin fara að í einstökum atriðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.