Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Síða 33

Menntamál - 01.03.1935, Síða 33
MENNTAMÁL 31 sem framhaldsmenntunar njóta í æÖri skólum (sérskólum), verÖi mc'Ö tíÖ og tíma trúnaðarmenn og forystumenn í ýmsum grein- um, bæði í þjóðfélagsmálum og á þrengri sviðum. Væri það vissulega ekki úr vegi, að tekið væri tillit til þessa, þegar um það skal velja, hverjir leggja skuli út á þessar brautir. Nægir þá ekki að dæma eingöngu eftir námsgáfum og þekkingarforða. Margföld reynsla hefir sýnt og sannað, að ýmsir þeirra, sem færastir hafa þótt að gáfum og lærdómi, hafa orðið sér og öðrum ónýtir menn og langt fram yfir það. Hryggilegt er til þess að vita, hversu margir, og þar á meðal gáfaðir menn og lærðir, hafa, ekki sízt á hinum síðari tímum, níðst á því, er þeim hefir verið trúað fyrir, bæði fjármunum og 'ððru. Er fátt meira aðkallandi þjóðarnauðsyn en það, ef unnt væri, að sporna við slíku böli. Verður það tæplega gert á annan hátt en þann, að vanda betur til mannvals í trúnaðarstöður allar, heldur en titt hefir verið, og er þá ekki ráð, nema í tíma sé tekið. Væri því öllum hollast, að þegar frá byrjun væru úti- lokaðir frá undirbúningsnámi undir slíkar stöður allir þeir, sem sýnilegt er, að skortir reglusemi, ráðvendni og skapfestu til að rækja þær. Þekkingarskilyrði til inntöku í æðri skóla, munu vísast að meira eða minna leyti mótast af þeim mismunandi verkefnum, sem skólunum er ætlað að inna af hendi. í einum skólanum er lögð sérstök áherzla á þessa námsgreinina, í öðrum á hina, allt eftir því marki, sem nemendunum er ætlað að ná í hverj- um skóla fyrir sig. En sameiginlegt frumskilyrði fyrir inn- töku í alla æðri skóla ætti að vera það meðal annars, að ungling- arnir hafi verið vandir við að hugsa og starfa sjálfstætt, eftir því sem ætlast má til á því aldursstigi. Síðan latína var felld burt við inntökupróf í Menntaskól- ann, hefir innsækjendum yfirleitt veitt erfiðast að standast dönskuprófið. Tel eg líklegt, að meginástæðan til þess, að kröf- urnar i dönsku voru hafðar svo strangar, hafi verið sú, að flestar kennslubækur skólans, jafnvel í neðsta hekk, voru þá á dönsku. Þetta er nú breytt. íslenzkar kennslubækur eru komn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.