Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Síða 56

Menntamál - 01.03.1935, Síða 56
54 MENNTAMÁl* skeiÖum ýmsum, vetur, vor og sumar, t. d. í garðyrkju, smíð- um, matreiðslu og handavinnu ýmiskonar. Með þetta fyrir aug- um eru teikningarnar af skólahúsunum svo gerðar. Tillögur Aðalsteins vöktu mikla athygli. Fékk hann fyrir- spurnir um þessi efni úr mörgum héruðum og varð ráðunaut- ur um ýmsar skólabyggingar. Hefir hann nú tekið við stjórn eins heimavistarskóla, til þess að koma tillögum sínum í fram- kvæmd, — en það er að Reykjanesi í fsafjarðarsýslu. Fræðslumálastjórnin hefir falið honum, jafnframt starf- inu við skólann, að undirbúa tillögur um starfshætti sveita- skólanna. Vegna þessa starfs hefir hann samband við aðra heimavistarskóla á landinu og skilar tillögum sínum væntan- lega í vor. — Aðalsteinn er líklegur til að geta lagt margt gagnlegt og skynsamlegt til málanna á þessum sviðum. Hann er áhugasamur og ósér- hlífinn starfsmaður og sí- hugsandi um þessi mál. Auk þess hefir hann all-langa reynslu sem ágætur kennari, og hefir farið tvær ferðir til nágrannaþjóðanna, til þess að kynnast starfsháttum þeirra. Seinni för sina fór hann síðastliðinn vetur. í þeirri ferð sinni um Danmörku og Skandinavíu vann hann einnig að undir- búningi skólasýningar þeirrar, sem haldin var hér í Reykja- vík síðastliðið sumar. Verður sagt frá þeirri sýningu nánar hér í ritinu. En þess má geta hér, að sú sýning mun hafa meiri og víðtækari áhrif á skólakerfi landsins og starfshætti skólanna, en flesta hefir grunað í upphafi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.