Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Qupperneq 61

Menntamál - 01.03.1935, Qupperneq 61
MENNTAMÁL 59 teppi í rúm, einnig öll mataráhöld. Nemendur hafa meÖ sér matarfélag. Fyrir því stendur ráðskona og rátSsmaÖur, sem einkum sér um innheimtu og aÖdrætti, auk undirritaðs, sem hefir yfirumsjón og reikningshald. Konan mín var ráðskona þrjú fyrstu árin, en nú er önnur tekin við. Til að fyrirbyggja misskilning, vil eg geta þess hér, að heimili rnitt er alveg út af fyrir sig með allan mat og svo hefir það verið, síðan eg kom hingað. En heimilin hafa sameiginlega borðstofu og mat- reiðsluherbergi. Bændur leggja til skólahússins þau matvæli, sem þeir framleiða sjálfir, t. d. garðávexti, kjöt, mjólk o. fl. Er því jafnað þannig, að nokkurn veginn jafn skammtur mat- væla komi á hvert barn, sem er í heimavist skólans. Það mun láta nærri, að allur fjöldinn hafi borgað um og yfir helm- ing fæðiskostnaðar með eigin framleiðslu. Dagsfæði barna hef- ir verið að meðaltali 89,4 aurar þessi 5 ár. Geta má þess, að verðið er nokkru hærra fyrir þá sök, að bændur ákveða, þeg- ar skólinn byrjaði, að nota eingöngu íslenzkt smjör f. viðbit handa börnunum, og er það gert enn þá. — Ráðskonukaup og olía er borgað að hálfu úr hreppssjóði, en heimavistin borg- ar kaup ráðsmannsins. Eg get þessa hér, af því að eg veit til, að fæðiskostnaður hefir orðið minni en þetta í öðrum heima- vistarskólum hér í sýslunni, a. m. k. stundum. Sumstaðar er sú venja að greiða kaup starfsfólks að öllu leyti úr hrepps- sjóði. Það lækkar vitanlega fæðiskostnaðinn. — Hér er venja að greiða á haustin nokkra peningaupphæð fyrirfram með hverju barni, sem er í heimavist. Er það gert til að ná sem beztum kaupum á aðkeyptum matvælum. Mjólk er flutt til skól- ans annan hvorn dag, allan veturinn. — Börnin hjálpa til við daglegu störfin, t. d. gólfræstingu og þvott matariláta. Einnig aðstoða þau kennara við eftirlit. Þessum störfum er jafnt skipt milli þeirra. Eldri börnum er venjulega ætlað heldur meira starf en þeim yngri. Dagskráin. Daglegum störfum barnanna er hagað þannig: Kl. 8 farið á fætur, tekið til í svefnherbergjum og þvegin gólf. Kl. 9: Morgunverður. Kennsla kl. 9^2—12. Miðdegisverð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.