Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Qupperneq 72

Menntamál - 01.03.1935, Qupperneq 72
70 MENNTAMÁL Sums staðar eru slæmar raddsetningar. Sem dæmi um óhæfa raddsetningu nefni eg nr. 6 í II. hefti. Þá er raddsetningin á nr. io í II. hefti tæplega vitS barna hæfi, hvað sem um hana má segja a‘8 öSru leyti. Þa'ð kemur nokkrum sinnum fyrir, að 2. r. er látin vera sexund fyrir neðan 3. r., alveg að ástæðu- lausu, að því er séð verður. Ekki er eg að setja út á það, þó aS undirraddir fari upp fyrir efri raddir, þegar ástæ'ða er td, svo sem t. d. í nr. 33 og 41 II. h. og 32 og 46 í III. h. — Ekki get eg séð, hvers vegna 1. hljómur í 7. takti i laginu nr. 8 í II. h. er gerður óljós; þríundina vantar. — Tvö lög, ágæt lög, eru sögð vera fyrir stóran kór. Ekki veit eg hvers vegna það er, nema ef vera skyldi vegna þess, að þau eru of erfið og há fyrir allan fjöldann. „Fanna skautar“ hefði þó mátt lækka um tvíund eða jafnvel terz, með því að breyta raddsetningunni örlítið, og án þess að spilla henni hið minnsta. Hefði það þá orðið aðgengilegt fyrir flesta barnakóra, smáa — og stóra líka. Einna mesti ókosturinn á þessu verki viröist mér þó skipu- lagsleysið, glundroðinn. Nr. 10 í III. h., t. d., verður vinsæl- ast hjá 10—11 ára krökkum, en nr. 41 í II. h. hæfir aftur betur 13—14 ára börnum. Nr. 1 i III. h. á eins vel heima í I. h. o. s. frv. Nr 3I í I. h. er prentað upp aftur í III. h., að vísu með öðrum texta og betri raddsetningu, að mér finnst, en þar er það haft heiltón neðar (B-dúr í staðinn fyrir C-dúr). — Það er erfitt að sjá, eftir hvaða reglum útgefendurnir hafa unnið. Það er ósköp hægt að finna fleiri galla á þessum heftum, þó að eg nenni ekki að vera að eltast við það. Það getur líka verið, að mér hafi sézt yfir einhverja kostina, og ætla eg því þá að vega salt. Af því sem þegar er sagt má sjá, að eg tel, að við séum ekki nógu vel settir með skólasöngbækur, eins og nú er í pottinn búið. Það mun því ekki þykja meira en sanngjarnt, að eg bendi á það, sem mér finnst að þurfi að gera í þessum efnum. Eins og nú er ástatt, eru nóturnar að mestu óþarfar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.