Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 82

Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 82
80 MENNTAMÁL lögum og bendingum að rannsókn lokinni og munu tiliögurnar prentaðar og sendar kennurum, þó líklega ekki fyr en undir byrjun næsta skólaárs. Þá ér starfandi lesbókarnefnd, er skipuð var af kennslumála- ráðherra snemma á árinu 1934. Er nefnd þessi að safna efni i nýjar lesbækur fyrir börn, auk þess i handbækur við vinnu- bókakennslu. Lesbækurnar gömlu, sem gefnar voru út að til- hlutun landsstjórnarinnar fyrir 1910 eru ekki lengur fullnægj- andi, þar sem þær hafa ekkert verið endurslcoðaðar, þrátt fyrir hraðfara breytingar á ýmsum sviðum. Handbækurnar munu verða gefnar út í heftum, 2 arka, með mörgum myndum. Kennslu- málaráðherra hefir frestað útgáfu þessari, þangað til frumvarp um ríkisútgáfu skólabóka hefir verið afgreitl í þinginu. Unga fsland verður á þessu ári þrjátíu ára. Hefir sú nýbreytni verið tekin upp, að 2—3 síður í hverju tbl. eru helgaðar smábörnum. Eru þær prentaðar með stóru letri og eiga margar myndir að fylgja. Munu þessir leskaflar hjálpa til við lestrarnám barna og ætti blaðið að komast á sem flest heimili, kennarar ættu einnig að veita þessari nýbreytni athygli. — Bjarni Bjarnason kennari sér um þessa leskafla. Launamálið. Vegna margra fyrirspurna um launamál kennara, vil eg geta þess hér, að eg hefi klofnað frá meiri hluta launamálanefndar, út af veigamiklum ágreiningsatriðum um kennarastéttina. Verða ágreiningsatriði mín og kröfur birtar í nefndarálitinu og aðal- atriðin í næsta hefti Menntamála. G. M. M. Skiptar skoðanir. Stuttar greinar undir þessari fyrirsögn byrja að koma i næsta hefti. Menntamál verða minnst 12 arkir þetta ár. 2. hcfti kemur í byrjun april og 3. hefti í september. Verð árg. 5 kr. Útgefandi: Samband íslenzkra barnakennara. Ritstjóri: Gunnar M. Magnúss, Egilsgötu 32. Afgreiðslu- og innheimtumaður: Pálmi Jósefsson, Freyjugötu 4(i. Félagsprentsmiðjan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.