Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 21

Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 21
MENNTAMÁL 19 fyrir, en raunverulega skiptast þær á eftirfarandi hátt. Hundrað'stölurnar sýna, hve mikill hluti tilsvarandi einst. orðmyndir eru af heildartölu þeirra (13636): Tíðni 1277 eða hærri hafa 10 orðmyndir 0,07% ---- 523 — — 25 0,18% ---- 99 — — 100 0,73% ---- 10 — — 990 7,26% ---- 2 — — 5389 39,52% ---- 1 hafa 8247 ---- 60,48% Ef gerður er samanburður á, hvað þessir hundraðshlut- ar af heildartölu einstakra orðmynda eru stórir borið saman við tilsvarandi hundraðshluta af öllu lesmálinu, lítur hann út á þessa leið (samanber bls. 16 og 17): % af heildartölu % af öllu lesm. einstakra orðm. — eiginn. og árt. 10 alg. orðm. 0,07 24,52 25 — — 0,18 36,78 100 — — 0,73 52,00 990 _ _ 7,26 75,69 13636 + ártöl og eiginnöfn 100,00 100,00 Ef einstökum orðmyndum er hins vegar skipt í tvennt, þannig að í öðrum hópnum séu þær, sem fundust einu sinni í talningunni, en í hinum þær, sem hafa tíðni 2 eða hærri, verður samanburðurinn þannig: 5389 orðm. (tíðni 2 eða hærri) = 39,52% af einst. orðm., en 91,47% af lesmálinu. 8247 orðm. (tíðni 1) = 60,48% einstakra orðmynda, en 8,53% lesmálsins. Svo að fyllilega sambærilegar tölur fengjust, voru eigin- nöfn og ártöl dregin frá heildartölu talningarinnar (100227), áður en hundraðstölur voru reiknaðar, en við það verða þær lítið eitt hærri í þeim dálki, heldur en á bls. 16 og 17, þar sem eiginnöfn og ártöl eru tekin með í útreikninginn. Samanburður þessi sýnir ljóslega, að það eru tiltölulega 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.