Menntamál - 01.06.1940, Qupperneq 21
MENNTAMÁL
19
fyrir, en raunverulega skiptast þær á eftirfarandi hátt.
Hundrað'stölurnar sýna, hve mikill hluti tilsvarandi einst.
orðmyndir eru af heildartölu þeirra (13636):
Tíðni 1277 eða hærri hafa 10 orðmyndir 0,07%
---- 523 — — 25 0,18%
---- 99 — — 100 0,73%
---- 10 — — 990 7,26%
---- 2 — — 5389 39,52%
---- 1 hafa 8247 ---- 60,48%
Ef gerður er samanburður á, hvað þessir hundraðshlut-
ar af heildartölu einstakra orðmynda eru stórir borið saman
við tilsvarandi hundraðshluta af öllu lesmálinu, lítur hann
út á þessa leið (samanber bls. 16 og 17):
% af heildartölu % af öllu lesm.
einstakra orðm. — eiginn. og árt.
10 alg. orðm. 0,07 24,52
25 — — 0,18 36,78
100 — — 0,73 52,00
990 _ _ 7,26 75,69
13636 + ártöl og eiginnöfn 100,00 100,00
Ef einstökum orðmyndum er hins vegar skipt í tvennt,
þannig að í öðrum hópnum séu þær, sem fundust einu
sinni í talningunni, en í hinum þær, sem hafa tíðni 2 eða
hærri, verður samanburðurinn þannig:
5389 orðm. (tíðni 2 eða hærri) = 39,52% af einst. orðm.,
en 91,47% af lesmálinu.
8247 orðm. (tíðni 1) = 60,48% einstakra orðmynda, en
8,53% lesmálsins.
Svo að fyllilega sambærilegar tölur fengjust, voru eigin-
nöfn og ártöl dregin frá heildartölu talningarinnar (100227),
áður en hundraðstölur voru reiknaðar, en við það verða
þær lítið eitt hærri í þeim dálki, heldur en á bls. 16 og 17,
þar sem eiginnöfn og ártöl eru tekin með í útreikninginn.
Samanburður þessi sýnir ljóslega, að það eru tiltölulega
2*