Menntamál - 01.06.1940, Qupperneq 59

Menntamál - 01.06.1940, Qupperneq 59
MENNTAMÁL 57 hafði verið sem verkefni félagsins, og nefna má í þessu sambandi. En það er leikrit Gunnars Benediktssonar, ,,Að elska og að lifa“. Eins og að líkum lætur, mun mörgum óbreyttum leik- manni þykja það einkennilegt, að aðalleikhús landsins taki til meðferðar leikrit, sem ekki þyki sýningarhæf fyrir alla, jafnt unga sem gamla. Það hlýtur jafnan að orka tvímælis, hvort slíkir hlutir séu yfirleitt sýningarhæfir. Menn vilja því gjarnan fá skýringu á slíkum bönnum og heyra rökin, sem liggja að því, að sjónleikir þessir hafa sérstaklega verið bannaðir fyrir börn og unglinga. Sé hér um að ræða fullkomlega réttmætar kærur á hendur Leikfélaginu, að stjórn þess sé ekki fær um að velja góða og fullboðlega hluti á aðalleiksviði landsins, þá þarf það mál að fá nákvæmari rannsókn og má ekki láta af- skiptalaust, þar sem það virðist ekki vera samboðið menn- ingarstofnun að gera gælur við lægstu hvatir fólksins, þótt það ef til vill dragi að nokkra sýningargesti, sem slíks vilja njóta, Reynist hins vegar, að með slíkum bönnum á leik- ritum félagsins sé verið með óþarfa framígrip og smásálar- lega viðkvæmni út af óskaðlegum eða smávægilegum hlut- um, þá á stjórn Leikfélags Reykjavíkur að fá fulla upp- reisn. Hér skal enginn dómur lagður á þessa hluti. En þó skal þess getið, að 3 framangreind leikrit eru mjög ólik að efni og listfengi. „Sherlock Holmes“ er gamalkunnur glæfra- leikur, sem sýnir skuggahliðar borgarlífs; „Fjalla-Eyvind- ur“ sýnir stórfelldan harmleik, þar sem flestum mannleg- um þjáningum er teflt fram til þess að reyna þolrif fórn- fúsrar ástar; „Stundum og stundum ekki“ er skopleikur, sem dómnefnd taldi „nauða ómerkilegan", en mun stefnt allnærri einstökum mönnum og stofnunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.