Menntamál - 01.03.1953, Qupperneq 19

Menntamál - 01.03.1953, Qupperneq 19
MENNTAMAL 13 Handritamálið. Lausn handritamálsins heiur dregizl á langinn langt fram yfir það, sem búizt var við um skeið. Ýmsir Danir, sem andvígir eru af- hendingu handritanna, hafa allmikið látið að sér kveða í blöðum að undanl'örnu og uilið ('ili tormerki á að láta þau af liendi. Enn fremur hafa þeir efnt lil sýningar á handritunum, þar sem að sögn er reynt að dylja íslenzkan uppruna þeirra eftir megni. En málstaður Islands hefur einnig átt góða formælendur í Danmörku, og mun þeirra lengi verða minnzt af þakklátum hug liér á landi, hvernig sem málinu reiðir annars af. Einn þessara ágætu manna er lirun utanríkisráð, fyrrver- andi sendiherra Dana í Reykjavík. Hann liefur barizt fyrir afhend- ingu handritanna af réttsýni og veglyndi. Verður hér birt ein af greinum hans um handritamálið. Gefur luin allglögga hugmynd um umræðurnar í heild, þar cð hún er svargrein við skril um tveggja helztu andstæðinga afhendingarinnar. Grein Bruns nefnist: Hvorfor Haandskrifterne b<j>r tilbageleveres. Hún birtist í Berlingske Aftenavis 5. jan. s. 1. Greinin er prentuð hér með góðfúslegu leyfi liöfundar. Ekki þykir ástæða til að þýða hana fyrir lesendur Menntamála, enda fer þá ekkert :i milli mála. A. H. I en ledende Artikel den 6. December er „Berlingske Tid- ende“ kommet til det Resultat, at Professorerne Carsten Ií0egs og Kaare Grþnbechs Kronikker i „Berlingske Aften- avis“ den 26. November og 3. December har gjort rent Bord i den saglige Dr0ftelse af Sp0rgsmaalet om Haand- skrifternes Tilbagelevering til Island, „intet Argument for Udlevering er blevet tilbage.“ Der er imidlertid mange i dette Land, der er af en anden Opfattelse. Og sk0nt hverken det af de to Professorer

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.