Menntamál - 01.03.1953, Page 31

Menntamál - 01.03.1953, Page 31
MENNTAMÁL 25 Heimavistarskólinn á Ljósafossi í /Irnessýslu. Tekinn i notkim 1950. þar sem starfað er við jafnólíkar aðstæður sem hér er við að búa. Sumir beita einstaklingskennslu, aðrir flokka- eða bekkjakennslu. En nauðsynlegt kveður hann vera, að kennarar kunni að beita ýmsum aðferðum. All- margir kennarar láta nemendur gera vinnubælcur, og hef- ur það aukizt aftur upp á síðkastið. Annars er það um kennsluaðferðir sem aðrar starfsaðferðir, að veldur hver á heldur. — Kvikmyndir eru talsvert notaðar við kennslu. Hafa allmargir skólar ráð á kvikmyndavélum. Annars hafa kaup á kennslutækjum mjög orðið útundan hin síðari ár. Öllu fé, sem ráð hefur verið á, hefur verið varið til bættra húsakynna og innanstokksmuna. Skólabragur og félagslíf. Umgengni í skólum hefur víða breytzt mjög til batn- aðar hin síðari ár, segir Bjarni. Telur hann bætt húsakynni skólanna og húsbúnað munu eiga mikinn þátt í því. Auð-

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.