Menntamál - 01.03.1953, Page 34

Menntamál - 01.03.1953, Page 34
28 MENNTAMÁL Sitt af hverju tæi. Heilsugæzla er aðallega fólgin í læknisskoðun að haust- inu. Þó er hún miklu víðtækari í bæjunum. Þar annast sérstakir skólalæknar heilbrigðiseftirlit, enn fremur eru þar starfandi skólahjúkrunarkonur og skólatannlæknar. Ljósböð tíðkast einnig fyrir heilsuveil börn. Regluleg vandræðabörn telur námsstjórinn fremur fá. Öðru máli gegni um vangefin börn. Þeirra málum sé því miður lítið hægt að sinna, eins og nú háttar. Að lokum biður Bjarni námsstjóri mig að koma einni tillögu á framfæri. Hún er sú, að útvarpið geri tilraun til hjálpar börnum við heimanám t. d. með lestrarkennslu fyrir þau börn, sem engrar kennslu njóta í skólum innan 9 eða 10 ára aldurs. Þau börn telur hann mjög illa sett og mikið í sölurnar leggjandi til þess að rétta þeirra hag. Á. H.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.