Menntamál - 01.03.1953, Page 45

Menntamál - 01.03.1953, Page 45
MENNTAMÁL 39 misfellum í skapgerð kennarans og einkalífi. Skólaheim- ilið á Skorrastað í Norðfirði bar þess glöggt vitni, að þau Steinþór og Guðný reyndust þessum vanda vaxin. Þau sameinuðu, svo að af bar, heimili og skóla. En Steinþór var ekki heilsuhraustur. Sumarið 1951 var hann skorinn upp í Landakotsspítala. Hann starfaði við skóla sinn fram í marz. veturinn eftir, en þá bilaði heilsan enn. Hann lagðist í Landakotsspítala og andaðist þar 22. júlí 1952. Steinþór var greindur maður og gegn. Hann vann öll sín störf af sérstakri skyldurækni og vakti hvarvettna traust. Hann var í senn góður kennari og holl fyrirmynd nemenda sinna. Hann var farsæll maður. Eiríkur Stefánsson.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.