Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 7

Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 7
MENNTAMÁL 73 legir og áheyrilegir, og hafa án efa haft nokkur vekjandi áhrif. Guðmundur var maður fjölfróður, enda mátti heita að hann væri alla ævi að læra. Þekkingarþorstinn slokkn- aði aldrei. Var hann og næmur vel og gæddur frábæru minni. Kom það honum að góðu haldi í sambandi við fyrirlestrastarfið, en fyrirlestrar hans voru mýmargir og næsta fjölbreyttir að efni. Guðmundur Hjaltason átti löngum við skilningsleysi og aðra örðugleika að etja. Var honum lengi vanþakkað starf hans og lítils metinn einlægur vilji til að fræða, sið- bæta og láta í hvívetna gott af sér leiða. Sú hugsjón hans, að koma á fastan fót íslenzkum lýðháskóla, sem yrði ein af máttarstoðum íslenzkrar alþýðumenningar, komst ekki í framkvæmd. Það urðu honum vafalaust sár vonbrigði. En þrátt fyrir allt mun mega fullyrða, að ævistarf Guð- mundar hafi orðið íslenzku þjóðinni notadrjúgt. Hans verður jafnan minnzt fyrir merkilegt brautryðjandastarf, sem miðaði að því, að flytja ljós þekkingar og eld hug- sjóna um byggðir landsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.