Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 39

Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 39
MENNTAMÁL 105 HELGl ÞORLÁKSSON: Enn í heimboði til Danmerkur. Það telst varla í frásögur færandi, þótt íslendingur bregði sér utan. Frá því um sumarmál og fram yfir veturnætur eru allir farkostir lofts og lagar yfirfullir frá landi og að, og hvert farrými er fest með margra mánaða fyrirvara. Það sætir raunar engri furðu, þótt bekkurinn sé snemma selinn á Gullfossi okkar, svo góðar sem vistarverur eru þar og allur viðurgerningur frábær. Það er unaður, sem aldrei gleymist að sigla suður um höfin á sólbjörtum júnídegi. Þegar hlý hafgolan ber angan óþekktra skóga að vitum farþcgarma á leið inn Skagerrak, þá veldur eftirvæntingin andvöku. Ævintýrið er að verða að veruleika. Það var regnsúld, þegar Gullfoss lagðist að bryggju í Kaupmanna- höfn II. júní síðastliðinn, og 15 íslenzkir kennarar stigu þar á land meðal annarra farþega. En það var sólarbros í augum hinna dönsku gestgjafa, sem þar buðu okkur velkomin, og sólskin og bliða einkenndi alla dvalardaga okkar í Danmfirku. Meðal danskra kennara — og raun- ar marga annarra — eiga íslendingar nú aðeins hlýju að mæta. Af því viðmóti eru þessi gagnkvæmu kennaraheimboð mótuð. í þessari annarri heimboðsför íslenzkra kennara voru þátttakendur Jressir: Frá barnaskólum: Auður Eiríksdóttir ,Reykjavík, Björn Daníelsson, Sauðárkróki, Gauti Hannesson, Reykjavík, Halldór Sölvason, Reykjavík, Hermann Ei- ríksson, Keflavík, Hjörtur L. Jónsson, Glerárjrorpi, Jóna Sveinsdóttir, Siglufirði, Sigurður Eyjólfsson, Selfossi, Sigvaldi Kristjánsson, Rvík. Frá framhaldsskólum: Aðalbjörg Hólmsteinsdóttir, Reykjavík, Gestur Ólafsson, Akureyri, Ilalldór Guðjónsson, Reykjavík, Helgi Þorláksson, Reykjavík, Þor- gerður Þorgeirsdóttir, Reykjavík, Þórarinn Þórarinsson, Eiðum. Frá Kennaraskólanum — brautskráðir nemendur 1953: Eyjólfur Þ. Jónsson, Guðlaugur Torfason, Margrét Sigurþórsdóttir og Sigriður M. Jónsdóttir. ' Danir buðu að vísu fimm frá Kennaraskólanum, en einn varð að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.